Gríma - 15.03.1931, Síða 11

Gríma - 15.03.1931, Síða 11
FRA BJARNA Á KIRKJUBÖLI 9 2. Frá Bjarna á Kirkjiiböli. (Eftir handriti Hannesar Jónssonar í Hleiðargarði. Sögn Jóns Jónssonar Strandfjelds). Bjarni er maður nefndur. Hann bjó lengi á Kirkjubóli í Mosdal við Arnarfjörð. Bjarni var tal- inn mestur galdramaður á Vestfjörðum um langt skeið; eru margar sögur sagðar um kunnáttu hans. Einhverju sinni komu Hollendingar á duggu þar við land og reru til lands með einn félaga sinn, sem andazt hafði. Dysjuðu þeir hann á nesi einu utan við Keldudal. Lagðist það orð á, að dysjað hefðu þeir hann í stígvélum og góðum klæðum. Þá bjuggu bræður tveir á koti utan við Haukadal í Dýrafirði; voru þeir menn fégjarnir og ófyrirleitnir. Fóru þeir til og grófu Hollendinginn upp í þeim tilgangi að ná fötum hans og stígvélum, en þegar til kom, var líkið sveipað í strigalepp og þar utan yfir vafið nýju og góðu færi. Tóku þeir bræður færið og höfðu heim nieð sér. Eftir þetta lá Hollendingurinn ekki kyrr og fór að bera á reimleikum heima hjá þeim bræðrum; var húsum riðið ákaflega um nætur, svo að mikið mein var að. Var þá leitað til Bjarna á Kirkjubóli og hann beðinn að firra heimilið þessum ófögnuði. Lofaði hann því, en sagði svo fyrir, að inn skyldi láta allar skepnur við Amarfjörð tiltekið kvöld. Var þvi hlýtt, nema á einum bæ við fjörðinn. Þetta kvöld rak á óveður svo mikið, að undrum sætti. Fé það, er úti var, hrakti í sjóinn og fórst það allt. Um kvöldið Lom draugurinn að vanda á bæ þeirra bræðra og tók
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.