Gríma - 15.03.1931, Síða 13

Gríma - 15.03.1931, Síða 13
PRÁ BJARNA Á KIRKJUBÓLI 11 aðrir menn. Þykktist kaupmaður við og kvaðst bráð- lega mundu komast að raun um, hvort hann segði satt eða ekki. Sagði Bjarni, að það mætti hann gera, ef hann vildi, og skildu þeir við það ósáttir. — Haustið eftir sigldi kaupmaður, því að vanur var hann að vera ytra á vetrum. Þá bar svo við eitt kvöld um veturinn, þegar Bjami var heim kominn að Baulhúsum frá sjóróðrum, að eldhnöttur mikill sást til hafs; leið hann í loftinu að landi, og er hann nálgaðist, sáu menn að hann stefndi að Baulhúsum. Þá skipaði Bjarni öllu heimilisfólki að fara inn í bæinn, en sjálfur stóð hann við bæjardyr og beið þar sendingarinnar. Stefndi eldhnötturinn á Bjarna, og er hann var kominn fast að honum, sagði Bjarni í skipunarróm: »Far þú í vegginn!« Þá hvarf hnött- urinn inn í vegginn öðrumegin bæjardyra. Nokkru síðar var grafið inn í vegginn, þar sem hnötturinn fór inn, og fannst þar hnöttóttur steinn, sem virtist vera eldbrunninn. Þenna sama vetur var kaupmaður eitt sinn á gangi á stræti í Hamborg. Varð hann þá bráðkvadd- ur. Var dauði hans kenndur fjölkynngi Bjarna, enda höfðu menn heyrt hann segja, að ekki vildi hann til lengdar eiga kaupmann yfir höfði sér, ef hann mætti því við koma.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.