Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 14

Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 14
12 FRÁ SÉRA ÞORLÁKI Á ÓSI 3. ( Frá séra Þorláki á ðsi. (Eftir handriti Þorsteins Þorkelssonar á Hvarfi). Séra Þorlákur Þórarinsson var fæddur árið 1711. Hann fékk Möðruvallaklaustur 1745 og bjó á ósl. Tvö ár var hann prófastur í Eyjafjarðarsýslu. Kunnastur hefur hann verið alþýðu manna fyrir ljóðmæli sín, er vanalega hafa verið kölluð »Þorláks- kver« og hafa þrívegis verið prentuð; eru þau mest andlegs efnis og hafa öðlast miklar vinsældir. Séra Þorlákur var mikill gáfumaður, trúrækinn og and- ríkur, mjög nærfærinn til lækninga og atgervismað- ur um fleira. Hann var gefinn fyrir dulspeki og kom ekki allt á óvart; má einnig finna þess vott í kveðl- ingum hans, að hann hafi tekið mark á lófalestri. Sumir höfðu það fyrir satt, að hann skildi fuglamál. — Hann var mjög stilltur maður og siðprúður í öllu dagfari. Ásláksstaðir heitir bær, skammt fyrir ofan ós. Prófastur var hræddur um að á bæ þessum væri ekki æfinlega hafður sem fallegastur munnsöfnuður um hönd, heldur væri bæði sér og fólki sínu talað þar oft illt til, eigi síður en öðrum. Þá var það al- mennur siður á bæjum að sofa stundarkorn í rökkr- inu, áður en kveikt var. Á Ásláksstöðum var það venja að ræða ýmislegt, áður en menn festu rökkur- svefn; bar þá oft ýmislegt misjafnt á góma um ná- ungann, og héldust viðræðurnar stundum svo lengi, að ekki varð neitt af rökkursvefni, því að tími þótti þá til kominn að kveikja og byrja á vinnu. Það var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.