Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 20

Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 20
Í8 FRÁ SÉRA MAGNÚSI JÓNSSYNI I SAURBÆ 5. Frá séra Magnúsi Jónssyni í Saurhæ. (Handrit Hannesar Jónssonar í Hleiðargarði. Sögn Ólafs Guðmundssonar og annara Eyfirðinga). Magnús prestur Jónsson þjónaði Saurbæjar- prestakalli 1786—1801, og þar dó hann 1807. Hann var kraftamaður hinn mesti; sagt var, að hann hefði leikið sér að því að snara hundrað punda klyfjum til klakks með annari hendi. Fáir urðu til þess að bekkjast til við prest, sakir krafta hans, en margir leituðu trausts hjá honum, þegar eitthvað lá við. Einhverju sinni fyrirfór sér maður á Skáldstöð- um. Það voru lög í þá daga, að fé sjálfsmorðingja félli undir konung og óttuðust erfingjar manns þessa, að svo mundi fara í þetta skifti. Leituðu þeir til séra Magnúsar og báðu hann hjálpar til þess að þeir fengju haldið fénu. Prestur tók því dræmt, kvaðst litlu mundu geta ráðið í því efni, en skyldi þó gera, hvað hann gæti. Um þessar mundir var Jón Jakobsson sýslumaður í Eyjafirði; bjó hann á Espi- hóli. Hann var annálaður kraftamaður, svo sem kunnugt er. Sýslumaður frétti lát mannsins á Skáld- stöðum og með hverjum hætti það hefði að borið. Tók hann sér ferð á hendur fram eftir til þess að ráðstafa eignunum. Segir ekki af ferðum sýslu- manns fyr en hann kom á Melgerðismela, sem kall- aðir eru; þeir eru á milli Melgerðis og Djúpadalsár, nokkru norðan við Saurbæ. Þar mætti sýslumaður Magnúsi presti, sem þá var á leið til Espihóls til fundar við hann, í þeim erindum að fá því afstýrt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.