Gríma - 15.03.1931, Síða 21

Gríma - 15.03.1931, Síða 21
FEÁ SÉRA MAGNÚSI JÓNSSYNI í SAURBÆ 19 að féð yrði gert upptækt. Bar prestur þegar fram erindi sitt, er þeir hittust. Sýslumaður varð styggur við og tók því mjög þverlega. Kýttu þeir lengi um þetta, og svo fór að lyktum, að þeir reiddust báðir og fóru í handalögmál. Ekki vita menn um viður- eign þeirra annað en það, að þeir áttust við lengi dags og skildu ekki fyr en undir kvöld; reið þá hvor heim til sín. Það þóttust menn vita, að ekki hefði presti veitt miður, því að aldrei leitaði sýslumaður eftir fénu, og féll svo það mál niður. — Lengi sáust verksummerki á melunum, þar sem þeir áttust við; var jörð þar troðin og rótuð, líkt og stórgripir hefðu gengist á. Magnús prestur dó í Saurbæ 1807. Svo er sagt frá dauða hans, að hann kæmi úr kirkju eftir messu- gerð; var það að áliðnu sumri og voru þar mörg hey uppborin. Þegar prestur gekk úr kirkjunni, sá hann að margt fé var komið í heyin og var að rífa þau niður. Rann honum þá svo í skap, að hann hljóp sjálfur af stað til þess að reka úr heyjunum. Var hann gamall orðinn og mjög feitur, og skammt var hann kominn áleiðis, er hann hné niður og var þegar örendur. Eftir dauða prests fór að bera á því, að hann gengi aftur; sáu hann margir. Það bar oft við, að heimilisfólk í Saurbæ þóttist á nóttum heyra sem fé væri rekið yfir bæinn, og margt fleira bar við, sem eignað var afturgöngu prests. — Þar var til heimil- is unglingur nokkur ófyrirleitinn; lézt hann ekki óttast prest; hafði hann þau ummæli, að mátulegt vseri, að hann gæfi presti ráðningu nokkra fyrir bröltið. Tók hann járnkarl, barði harðlega á leiði Pi'ests og kvaðst ætla að gera honum enn betri skil, 2'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.