Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 41

Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 41
FRÁ BIRNINGI, GEIRM., HLAÐG. OG STÍGANDA 39 aði og teknir af lífi, en máli þeirra systkina skotið til alþingis. Fyrir tilstilli sýslumanns voru þau þar dæmd sýkn og frjáls, þar sem þau höfðu nauðug dvalið með útilegumönnunum og ekki tekið neinn þátt í illverkum þeirra. Með fé útilegumannanna var þannig farið, að þýfi var skilað og rán rétt, svo sem til náðist, sumt féll undir konung, en nokkru voru þau systkin látin halda, svo sem til bóta fyrir yfir- gang útilegumannanna við þau. Síðla sumars riðu systkinin suður um land til að finna foreldra sína. Var þeim þar fagnað svo sem heimtum úr trölla höndum. Um haustið hurfu þau aftur og voru þá haldin brúðkaup þeirra Hlaðgerðar og Geirmundar, Þórleifar og Stíganda. Fóru þau að búa vorið eftir á góðum jörðum þar í sveit, en Birn- ingur tók við föðurleifð sinni og kvæntist skömmu síðar dóttur sýslumannsins. Sumir segja, að Geirmundur og Stígandi hafi nokkrum árum síðar flutzt búferlum í dal útilegu- mannanna, vegna hinna ágætu landkosta, er þar voru; hafi þeir búið þar til elli og farnast vel. Skal látið ósagt, hvort sögusögn þessi muni vera sönn eða ekki, en hafi þeir búið þar, þá er byggð sú löngu komin í eyði vegna eldgosa eða annara orsaka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.