Gríma - 15.03.1931, Qupperneq 46

Gríma - 15.03.1931, Qupperneq 46
44 HELGA KARLSDÓTTIR hvíldu. Fyrir stuttri stundu voru þau köttur, mýs og rottur, sem leituðu að fötunni hjá þér til að sleikja froðu. Svo stóð á, að maðurinn minn varð fyrir reiði álfakóngsins, sem í refsingarskyni breytti honum í fresskött, en börnunum okkar í mýs og rott- ur; áttu þau ekki að komast úr þeim álögum fyrr en óspjölluð, mennsk mær léti vel að þeim. Sú refs- ing átti að nægja mér sjálfri að þurfa að horfa upp á eymdarástand manns míns og barna, en auk þess var mér fenginn vefur, sem eg aldrei átti að geta lokið við og fellt af fyrr en hin sama mennska mær rétti mér góðfúslega hjálparhönd við verkið. — Nú hefur þú frelsað okkur öll úr böli og bágindum og muntu verða hin mesta fríðleiks- og gæfukona. Vil eg gefa þér kistil þenna, en ekki máttu opna hann fyrr en á brúðkaupsdegi þínum«. Þá rétti konan Helgu kistil rauðan og bað hana vel njóta. Síðan kvaddi Helga álfahjónin og börn þeirra með þökkum og fór heim í kotið til karls og kerlingar. Sýndi hún þeim kistilinn, en lézt ekki halda, að í honum væru neinar dýrar gersemar. Systur hennar þóttust líka fullvissar um, að í sínum kistlum væri miklu meira fé fólgið. Leið nú að því að eldri systurnar giftu sig. Einn dag bar að garði ungan mann og snyrtileg- an. Leitaði hann ráðahags við Helgu, og af þvi að henni geðjaðist vel að manninum, tók hún bónorði hans, þótt hann væri fátækur og lítillar ættar. Göbb- uðu systur hennar hana fyrir lítilfjörlegan unnusta, en Helga lét sem hún heyrði það ekki. Var nú ákveð- inn brúðkaupsdagur þeirra systra þriggja og var mörgum boðið. Hlökkuðu eldri systurnar afskaplega mikið til að skrýðast hinum dýru kirtlum, sem þær þóttust vissar um að væru í kistlum sínum, en Helga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.