Gríma - 15.03.1931, Síða 54

Gríma - 15.03.1931, Síða 54
52 HELLIR BÁRÐAR SNÆFELLSÁSS fyrir hverjum þeim, er yrði svo djarfur að róta við dysinni. Álögur þessar þóttu rætast, því að smala- maður þessi varð hinn mesti ólánsræfill og dó að lokum á vergangi. Síðan hafa engir þorað að róta við dysinni, og hefur þó marga fýst að grafa í hana og vita, hvað hún hefur að geyma. 13. Hellir Bárðar Snæfellsáss. (Eftir handriti Hannesar Jónssonar í Hleiðargarði. Ritað eftir gömlum munnmælum). í sögu Bárðar Snæfellsáss er sagt frá því, er hann drap bróðursonu sína tvo, Rauðfeld og Sölva, en glímdi við Þorkel bróður sinn og lærbraut hann. Eft- ir þá atburði gerðist Bárður mjög einrænn og skap- illur og vildi eigi búa með öðrum mönnum; gaf hann vinum sínum lönd sín og bú, en hvarf sjálfur í jökla. Byggði hann þar helli mikinn og vissu menn ógerla hvar hann var. Er mælt að Bárður flytti þangað gull mikið. — Bárður var fjölkunnugur og fullur forn- eskju; hafði hann lært þær listir af Dofra fóstra sín- um í Noregi. Hétu menn oft á hann til fulltingis sér, þegar vandræði eða mannraunir voru fyrir höndum og gáfust áheit þau jafnan vel; leysti hann margan mann frá vandræðum og það jafnt eftir þann tíma, er búast mátti við að hann væri látinn fyrir löngu. Fýsti engan að bekkjast til við Bárð að nauðsynja- lausu, enda hefndi hann sín þá svo að um munaði; höfðu menn beig af honum víðsvegar um land. En
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.