Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 57

Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 57
HELLIR BARÐAR SNÆFELLSASS 55 búinn, að ekki dygði fjanda þeim að standa í móti sér; mundu fleiri kunna eitthvað fyrir sér en Bárð- ur einn. — Að svo mæltu lét Jón í haf. — Sumarið eftir lenti Jón skipi sínu við Snæfellsnes. Hafði hann þegar tal af mönnum og var hinn drjúg- asti; kvaðst hann hafa með í förinni pilt þann, er ekki léti sér blöskra smámuni; væri það galdramað- ur frá Egiptalandi, og svo magnaður væri hann, að sökkt gæti hann mönnum í jörðu niður, þar sem þeir stæðu; mundi Bárði veita erfiðlega að kljást við hann. Lét Jón síðan leiða á land mann nokkurn, ef mann skyldi kalla; hann var svo stuttur, að ekki' tók hann öðrum mönnum meira en í klof, en hann var ákaflega digur; eitt auga hafði hann í miðju enni, en á höndunum voru klær eins og á ránfugli. Varð landsmönnum starsýnt á pilt þenna, sem von var, og skaut mörgum skelk í bringu, þegar ófreskj- an var að ramba um í fjörugrjótinu; en Jón kvað hann meinlausan, ef ekki væri til hans gert. Bjugg- ust þeir félagar til ferðar á jökulinn og fór galdra- maðurinn fyrir; hafði hann poka lítinn á baki. Gekk þeim ferðin vel, þar til er þeir komu á þær stöðvar, þar sem élið brast á þá sumrinu áður. Fór nú sem fyrr, að skyggja tók í lofti og skall yfir hríð svo svört, að aldrei höfðu þeir lent í öðru eins veðri. Hétu þeir nú á galdramanninn að duga sér. Ætlaði hann þegar að taka til poka síns, en þá voru hendur hans fastar við síðurnar, svo að hann mátti þær hvergi hræra. Hóf hann þá upp raust sína og ætl- aði að þylja galdur, en í sama vetfangi varð tunga hans föst við góminn, svo að hann mátti ekki mæla; sömuleiðis festust fætur hans við jökulinn, og stóð hann þá sem staur. Ærðist hann þá og vall froða af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.