Gríma - 15.03.1931, Síða 58

Gríma - 15.03.1931, Síða 58
56 HELLIR BÁRÐAR SNÆFELLSÁSS vitum hans; brauzt hann um fast og fékk að lokum slitið sig lausan, en eftir sátu í jökulhjarninu skór hans, sokkar og hold að beini. Var hann þá svo óð- ur, að hann hljóp út í hríðina æpandi, og sást hann aldrei framar. Herti veðrið óðum og lá við sjálft að þá Jón hrekti í sprungur í jöklinum; voru þeir að sveima í veðri þessu í þrjú dægur, en náðu þá loks til bæja aðfram komnir af vosbúð og sumir kalnir á höndum og fótum. Var Jón þá orðinn daufur í dálk- inn og örvænti um að fá erindum sínum framgengt. Þótti öðrum ferðin hafa orðið svo sem til var stofn- að og lögðu fast að Jóni að láta hér staðar numið og bekkjast ekki framar til við Bárð. Hresstust þeir félagar vonum framar við góða hjúkrun og jafn- framt óx kjarkur Jóns, svo að hann fór enn að nýju að hugsa um að heimsækja Bárð. Spurðist hann fyrir, hvort nokkur væri þar, sem treysta mætti til að rata upp jökulinn, þótt dirnmt væri, og var honum sagt að ef nokkur fengist til þess, þá væri það Grímur bóndi. Þegar Jón heyrði þetta, varð hann upp til handa fóta, og jafnskjótt sem þeir félagar voru ferðafærir, bjóst hann að hitta Grím; fékk hann leiðsögu heim að koti hans. Þegar þangað var komið, var degi tek- ið að halla og bær lokaður. Drápu þeir á dyr og leið svo löng stund að ekki var til dyra gengið; hertu þeir þá á höggunum, og var loks til dyra gengið og loku skotið frá hurðu; út gægðist höfuð, ferlegt á- sýndum; var þar kominn Grímur bóndi og horfði hvasst á komumenn. Jón heilsaði honum og tók Grímur því fálega. Bar Jón fram erindi sitt og bað hann að fylgja sér til hellis Bárðar, ef hann mætti. Grímur lét brúnir síga og kvað það annara meðfæri,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.