Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 76

Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 76
74 ÞÓRVEIG SMALASTOLKA Þá stóð Þórveig upp og gekk á hljóðið; sá hún dyr á kletti einum og fór þar inn. Kom hún inn í skraut- legan sal og sá þar margt fólk fagurbúið. Var henni tekið forkunnar-vel og veittur hinn bezti beini, born- ir fyrir hana ljúffengir réttir og föt hennar þurrk- uð; þóttist hún aldrei í slíkt samkvæmi komið hafa og var þar í hinum mesta fagnaði allt til kvölds, en ær hennar voru dauðspakar á meðan. Þegar hún fór að búast til heimferðar um kvöldið, kom til hennar kona sú, er staðið hafði henni fyrir beina, og mælti: »Þér er velkomið að koma hingað aftur, stúlka mín; en þú mátt engum segja að þú hafir hingað komið og ríður þér það á miklu«. Þórveig lofaði því, þakk- aði konunni góðan beina og fór heim með ær sínar eins og vant var; urðu allir hissa á að sjá hana í al- þurrum fötum eftir aðra eins rigningu og spurðu, hvernig hún hefði getað skýlt sér um daginn, en hún varðist allra frétta og þagði. Upp frá þessu fór Þór- veig að venja komur sínar til huldufólksins í klett- unum, kom þar á hverjum morgni og var þar allt til kvölds, því að aldrei hreyfðu ærnar sig, á meðan hún dvaldi þar; var svo að sjá sem einhver annar gætti þeirra á meðan. Kunni Þórveig að lokum svo vel við sig hjá huldufólkinu, að hún vildi þar helzt vera. — Leið svo ár frá ári. Þegar Þórveig var orðin gjafvaxta mær, var hún látin hætta að sitja hjá ánum; tók hún sér nærri að geta sama sem aldrei heimsótt vinafólk sitt í klett- unum og langaði einatt þangað. Hún var mjög lag- leg og gervileg stúlka og hugðu margir ungir menn til ráðahags, þar sem hún var. Urðu margir efni- legir og auðugir menn til að biðja hennar, en hún hafnaði þeim öllum. Þótti foreldrum hennar það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.