Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 81

Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 81
HERVÖR 79 f jallið daginn eftir, til þess að vita, hvort barnagull- in væru þar enn með kyrrum kjörum. Þegar hún kom að steininum, var þar ekkert að sjá og sá hún aldrei neitt þvílíkt framar. Sigríður sagði föður sín- um frá þessu og spurði hann, hvernig á þessu mundi standa. »Snertir þú nokkuð á þessu?« spurði hann. Hún neitaði því. »Jæja, það gilti líka einu«, svaraði prestur, og fékk hún ekki annað svar hjá honum. Séra Magnús var maður dulur og lét sjaldan skoðun sína í ljósi um dularfull fyrirbrigði. Saga þessi er höfð eftir Sigríði sjálfri. Hervör. (Eftir handriti Þorsteins Þorkelssonar). Einhverju sinni bjó hreppstjóri á bæ nokkrum. Ekki er getið um nafn hreppstjórans, en húsfreyja hét Hervör. Eitt sinn bar svo við, 3. sunnudag í föstu, að þau voru bæði við messu. Þegar þau voru komin heim um kvöldið og sezt að snæðingi, þá segir húsfreyja við mann sinn: »Hvaða maður eða menn voru það, sem presturinn nefndi í ræðunni í dag, Belsibúb eða Belsibúlarnir?« »Það eru nú hrepp- stjórarnir og sýslumennirnir og aðrir höfðingjar«, svarar bóndi. »Þú ert þá einn Belsibubbinn, hjartað mitt«, segir húsfreyja«. »Svo á það að heita, Her- vör«, segir bóndi, og hefur það síðan verið haft að orðtæki um það, sem tæpt þykir. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.