Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 82

Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 82
80 SKRÍTLUR 24. Skrítlur. (Úr safni Sigluvíkur-Jónasar). Maður nokkur kom að bæ og var spurður frétta. »Mikil eru tíðindin að austan«, sagði hann; »það rak hval fyrir vestan. ólafur í Viðey er dáinn; það voru ausnar þrjátíu lýsistunnur upp úr hauskúpunni á honum, — það kvað hafa verið mesti maðurinn á landinu.« Maður nokkur, sem var mjög óðamála og varð því oft mismæli, sagði svo frá: »Hann Jón í Laugardal átti barn með honum Jóni í Hækingsdal, allt í mein- urn áfram komið, eins og nærri má geta, hét piltur, var stúlka, hlaut skírn, dó andvana; hét Brandur eftir ömmu sinni á mánudaginn kemur.« Karl einn úr Laxárdal sagði einu sinni kunningja sínum svo frá. »Sú mesta skynsemdarskepna, sem ég hef nokkurntíma átt, það var hún Vídalínspostilla. Ég sundreið einu sinni á henni yfir Laxá, reiddi hana Gránu mína fyrir aftan mig, og var mesta guðs mildi að það blotnaði ekkert blað í henni«. Sami karl sagði frá því, að yfirsetukona, sem siglt hafði til náms og var nýkomin aftur hingað til lands, hefði boðið sér inn og gefið sér kaffi með mikilli viðhöfn, — »og þegar hún rétti mér bakkann, sagði hún: ,Vær saa god’; en ég vildi láta hana heyra að ég skildi dönskuna líka og svaraði: ,Adius’.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.