Gríma - 01.09.1938, Síða 5

Gríma - 01.09.1938, Síða 5
1. Þáttur af Bjarna sýslumanni á Þingeyrum. [Handrit Oskars Clausens sagnaritara]. Bjarni var sonur Halldórs prests Sigvaldasonar á Húsafelli og var fæddur 1701. Hann útskrifaðist tví- tugur úr Skálholtsskóla og sigldi sama árið, en í Danmörku dvaldi hann ekki nema eitt ár og hvarf þá heim aftur, eftir að hann hafði tekið próf með hárri einkunn. — Þegar hann kom heim, varð hann rektor skólans í Skálholti, og var það óvenjulegt, að svo ungur maður, aðeins 22 ára gamall, hlyti það embætti, en rektor var hann í 5 ár. Hann kvæntist árið 1728 Hólmfríði dóttur Páls lögmanns Vídalíns og varð sama árið sýslumaður í Húnavatnssýslu og settist að í Víðidalstungu. — Af Bjarna eru margar sagnir og merkilegar, og skulu nokkrar þeirra sagðar hér. — Bjarna er lýst þannig,’) að hann væri grannvaxinn og holdlítill fyrst er hann kom til Húnavatnssýslu, svo að sumum þótti hann svo lítilfjörlegur, að skömm væri að sjá hann sem yfirvald í dómarasæti, en þetta breyttist á skömmum tíma. Bjarni var sæl- H J. S. 322 4to. 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.