Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 12

Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 12
10 ÞÁTTUR AF BJARNA SÝSLUMANNI Á ÞINGEYRUM sem óvíst var um faðerni á, en sýslumaður hins veg- ar gjört lítið úr því máli. — Bjarni var dæmdur í 6 dala sekt fyrir þetta, en þó munu þeir Skúli hafa sætzt fullum sáttum á þessu þingi og orðið vinir upp frá því. — Þeir Bjarni og Skúli urðu samferða heim af al- þingi í þetta skipti og fór vel á með þeim. Skúli fór með Bjarna heim að Þingeyrum og gisti þar nokkra daga í bezta yfirlæti og við miklar veitingar. Þegar svo Skúli ætlaði af stað frá Þingeyrum, vildi hann heimta sektarféð, en þá sagði Bjarni: „Nú hefir þú etið það og drukkið, karl minn“. Skúli fékk ekki annað, og skildi svo með þeim. — í einni ferð sinni reið Skúli um á Þingeyrum. Bjarni var að lesa húslestur og var á grænum frakka eða kyrtli. Skúli kom á gluggann og kvað: Maður á möttli grænum miðlar orðum kænum, Bjarni er að iesa í bænum með breiðum kjafti og vænum. Bjarni þekkti málróminn og kallaði: „Látið þið fant- inn koma inn“! En er út var komið, var Skúli allur á burtu.1) Um skipti þeirra Bjarna og Skúla fógeta segir dr. Jón Þorkelsson m. a.:2) „Þó að Skúli væri harður og karimenni í lund, má þó sjá að mótstöðumenn hans hafa þreytt hann æði mikið, og stundum hefur nærri því ætlað að renna út í fyrir karlinum. Hann sveig- ir mikið að Bjarna sýslumanni Halldórssyni, og er það í sjálfu sér ekkert undarlegt, því að Bjarni var honum óþarfur og hættulegastur af öllum hans mót- U J. S. 599 4to. 2) Tímarit Bókmenntafélagsins XI, bls. 108.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.