Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 61

Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 61
10. Tungufólkið á Svalbarðsströnd. [Handrit Stefáns Jónssonar á Munkaþverá]. í Árbókum Espólíns er þess getið við árið 1751, að þjófur nokkur, Sigurður Guðmundsson að nafni, hafi strokið úr haldi frá Þórarni Jónssyni sýslu- manni á Grund; hafi hann komizt út á Svalbarðs- strönd og gert sig enn sekan um þjófnað, en náðst og verið hengdur þar niður við sjóinn. Sigurður þessi var umrenningur og líklega eitthvað kominn yfir tvítugt. Hann sóttist meðal annars eftir því að stela kjöti úr eldhúsum, þar sem hann var nætur- sakir. Þegar hann var spurður að, hvernig hann færi að ná kjöti, sem væri hátt uppi í eldhúsrótinni, sagð- ist honum svo frá, að þegar hann kæmi í eldhús að nóttu til, í þeim tilgangi að stela ein'hverju, þá kæmi til hans svartur hundur með ljós á skottinu; en þeg- ar hann stígi upp á bakið á honum, þá hækkaði hundur þessi, svo að hann næði hverju, sem hann girntist, hversu hátt sem upp í rótina væri. Þá bjó í Tungu á Svalbarðsströnd bóndi sá, er Halldór hét; ekki er þess getið, hvers son hann var, en kona hans hét Margrét Þorsteinsdóttir. Þau hjón áttu þrjú börn, er hétu Valborg, Sigurveig og Þor- steinn; mun hann hafa verið yngstur þeirra. Heldur þótti fólk þetta vera lítilsiglt og fór af því misjafnt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.