Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 24

Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 24
22 ÞÁTTUR AF BJARNA SÝSLUMANNI Á ÞINOEYRUM Síra Björn Pétursson á Tjörn á Vatnsnesi kvað þessa vísu, þegar hann frétti lát Bjarna: Ærudýri öldungur, aumum beinagjarni, Þingeyringur þjóðvitur þáði dauðann Bjarni. Út úr skiptum á búi Bjarna urðu miklar deilur og þras milli erfingjanna. Þarna var miklum auði að skipta, en erfingjarnir voru ágengir og varð löng óvild milli þeirra út úr skiptum á reitum Bjarna. — Erfingjar hans voru þrír; Halldór Vídalín á Reyni- stað, sonur hans, sem var við uppskrift á búinu, og svo dætur hans tvær, Ástríður, gift Halldóri Jak- obssyni sýslumanni á Ströndum, og Þorbjörg, gift Jóni vicelögmanni Ólafssyni. Sérstaklega er getið um, að Jón hafi þótzt afskiptur og sakað Halldór mág sinn um að hafa lagt undir sig peninga og bæk- ur úr búinu og jafnvel fleira, og ekki var vicelög- maðurinn orðvarari en svo um mág sinn, að það er haft eftir honum, að Halldór Vídalín hafi keypt fyrir stolna peninga. Margt fleira er skrifað um erjur þær. er urðu milli erfingjanna, en ekki er vert að rifja það upp hér, enda margt af því svo ómerkilegt, að það getur varla náð nokkrum sanni. — Þá skal getið lítið eitt barna Bjarna Halldóssonar á Þingeyrum, þeirra er upp komust. Halldór Vídalín kvæntist Ragnheiði Einarsdóttur frá Söndum í Miðfirði, ágætiskonu, gáfaðri og skör- ungi mesta. Halldór bað hennar þrásinnis, en hún neitaði honum jafnoft. Bjarna var áhugamál, að Hall- dór fengi Ragnheiðar, og fékk hann vin sinn, Markús Pálsson, er síðar varð prestur á Auðkúlu, til þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.