Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 54

Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 54
8. Óspektir Englendinga við Skjálfanda. [Eftir ýmsum heimildum. Síðasta sagan eftir handriti Sig- urjóns Þorgrímssonar, fyrrum veitingamanns á Húsavík. /. /?.] Allt frá byrjun 15. aldar hafa útlendar þjóðir stundað fiskveiðar hér við land. Munu Englendingar hafa orðið fyrstir til þess, en síðar komu Hollending- ar og Frakkar í sömu erindum. Víða er þess getið í annálum, að útlendir sjómenn hafi framið hér rán og gert ýmsar óspektir, og kvað mest að því á 15. og 16. öld, en upp frá því urðu viðskipti þeirra við landsmenn í alla staði friðsamlegri. Má geta þess Hollendingum til lofs, að þeir virðast aldrei hafa verið við neinar óspektir riðnir, heldur jafnan farið með friði. Þrátt fyrir batnandi hegðun útlendu sjó- mannanna hér við land, hafa þeir þó alltaf öðru hvoru gert ýmis konar óskunda og jafnvel framið rán, og skulu hér nefnd þess nokkur dæmi frá síð- ara hluta 19. aldar. Það mun hafa verið sumarið 1856, að enskir sjó- menn komu til Grímseyjar, skutu þar bjargfugl á eggjum og höfðu í hótunum við eyjarskeggja, er að var fundið. Varð út af þessu talsverð rekistefna, svo að send var kæra til ensku stjórnarinnar, en í júní- mánuði árið eftir kom enski fallbyssubáturinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.