Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 22

Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 22
20 ÞÁTTUR AF BJARNA SÝSLUMANNI á ÞINGEYRUM inn til stefnudags. Um þetta kveður Grímur Thom- sen:1) Á barmi grafar beiskan róm brýndi inn heiftargjarni: Lafrenz fyrir Drottins dóm dauðum stefndi Bjarni. Skömmu síðar sjálfur var sviplega burt kallaður, stefnufrestinn fékk ei þar feigur sýslumaður. — Slys við útför steðja hans, slitna hankasilar og í kistu keisberans klampi og planki bilar. Á enda kistan ofan hrökk, og úr henni höfðagaflinn, en nárinn þrútni nakinn sökk niður í moldarskaflinn. Heljarfrost og hulin sól hríms var grárri móðu, alla næddi og alla kól, er yfir hans moldur stóðu. Aflaga söngur illa gekk, enginn hafði lagið; klerkur sökum kulda ei fékk kastað mold á hræið. Deildu menn ei dauða við! Dómsins allir bíða, og hver sem grafar glepur frið, geldur þessa síðar. i) Gr. Th., Ljóðmæli, Khöfn 1895, bls. 108.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.