Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 76

Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 76
74 FLOGA-SVEINN Hnúk, og elti þá hundurinn. Um það ortu þeir Hrauns-bræður, Jón og Jónas, þetta erindi: Aðferð Sveins er ekki mjúk með afturgöngum talin, þegar hann fer að þeyta Hnúk um þveran Hörgárdalinn. Þegar nokkuð var liðið fram á veturinn, var farið að hýsa hross í kofanum, þar sem lík Sveins hafði staðið uppi. Um tíma var eldishestur hýstur þar, en einn morgun, er komið var í kofann, var hesturinn tvöfaldur í tóttardyrunum og steindauður. Lá haus- inn aftur með bógnum, og svo var hann fastur, að honum varð með engu móti náð þaðan, nema rífa kampinn annars vegar dyranna, er bæði voru lágar og þröngar. Þeim, er á þetta sáu, þótti allt með þeim ólíkindum, að ekki gæti annað komið til mála en að þarna hefði Sveinn verið að verki. Það er af Bjarna vinnumanni að segja, að hann varð hart úti í þessu efni, og gerði afturgangan sér ekki eins dælt við nokkurn annan mann. Svo var hí- býlum háttað á Myrká, að baðstofa var í þrem hólf- um; syðst var hús, sem presturinn svaf í; þá var miðbaðstofa, þar sem vinnufólkið svaf, og var geng- ið inn í hana úr göngunum, en beint á móti dyrun- um var rúm Bjarna vinnumanns.. Urðu svo mikil brögð að aðsóknum Sveins, að Bjarni gat engrar hvíldar notið. í hvert skipti, sem hann ætlaði að festa blund, þótti honum Sveinn koma að rúminu og ógna sér. Hrökk hann þá jafnan upp og gat með engu móti sofnað. Varð prestur að vaka yfir Bjarna og tókst honum jafnan að bægja Sveini frá, svo að friður var þá stundina. Fór þessu fram um hríð, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.