Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 50

Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 50
6. Drangeyjarför Jóhanns Schrams 1839. [Handrit Oskars Clausens sagnaritara]. Jóhann Schram var sonur Gynthers Schrams kaupmanns í Spákonufellshöfða eða Skagaströnd og Önnu fyrri konu hans. — Gynther Schram var merkur maður og einbeittur, og má þar til taka, hversu hann hafði í fullu tré við „hans hátign“ Jör- und hundadagakonung, þegar Jörundur varð að taka til skammbyssu sinnar og miða henni á Schram kaupmann í skrifstofu hans í Spákonufellshöfða, til þess að fá vilja sínum framgengt. En frú Anna Schram var laus á kostum og hljóp frá manni sín- um með Bonnesen sýslumanni og átti hann síðar. Synir Schramshjónanna, sem bæði voru dönsk, voru hæfileikamenn í ýmsar áttir, en ekki lausir við smá- brellur. — Jóhann hafði verið nokkur ár í Kaup- mannahöfn og lært silfursmíði, en var nú kominn heim og hélt til hjá síra Páli á Brúarlandi í Skaga- firði. — Það var vorið 1839, að Jóhann fékk menn með sér og reri til Drangeyjar, og skal hér sagt frá þeirri frækilegu för hans. — Jóhann var afar fimur bjarg- göngumaður og eftir því hugaður við bjargsig. Þann- ig kom hann sigi í drang þann, er eyjan dregur nafn af, en kallaður er Kerling, og hljóp upp á topp hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.