Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 78

Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 78
14. Jón úlfaldi. [Handrit Oscars Clausens]. Hann var sagður hálfbróðir Eiríks sýslumanns Sverrissonar og því Skaftfellingur að ætt og upp- runa. Hann kom skömmu eftir aldamótin 1800 norð- ur að Skjaldabjarnarvík á Ströndum og er sagt, að hann stryki norður af því að hann væri grunaður um peningastuld eystra og að þar hafi hann yfirgef- ið konu sína. - Bóndinn í Skjaldabjarnarvík hét Gísli, knár maður og mikil skytta, og tók hann vel á móti Jóni og veitti honum vist hjá sér. Gísli sagði kunn- ingjum sínum, að Jón hefði komið með tvær svipti- kistur til sín, en önnur hafi verið svo þung, að hann hafi með naumindum getað lyft henni frá jörðu. Þessi kista hvarf svo síðar, en það héldu menn, að í henni væru peningarnir, sem Jón var grunaður um að hafa stolið fyrir austan. — Peninga þessa gróf svo Jón eða dysjaði í urð og lét feiknastóra hellu of- an á þá, því að karlmenni var hann hið mesta. Jón var bæði skarpgáfaður og skapharður, og eitt sinn varð honum sundurorða við Gísla bónda. Þá þreif hann stórt sax og ætlaði að leggja í Gísla, en Gísli greip þá byssu sína, sem var hlaðin, og lét Jón þá saxið falla sér úr hendi. Jón þótti forspár, og er þessi saga sögð um það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.