Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 64

Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 64
62 TUNGUFÖLKIÐ Á SVALBARÐSSTRÖND viðstödd, þegar talið barst að því, að Geir Vídalín, síðar biskup, væri orðinn prestur. Þá mælti hún: „Eg held eg þekkti Geiri minn, þegar hann var Laufás, en eg Nes“. — Ennfremur eru höfð eftir henni þessi ummæli, þegar Geir var vígður: „Allan skrattann vígja þeir“. Eru þau vísdómsorð þó miklu eldri. — Sigurveig giftist aldrei, en sagt er þó, að hún hafi eignazt einn son. Ekki er kunnugt um ætt frá honum. Valborg fluttist út á Látraströnd og bjó í mörg ár síðara hluta æfi sinnar í kofa nyrzt í túninu í Svín- árnesi; var hún þar í húsmennsku, en hafði víst eina kú og fáeinar kindur, sem hún heyjaði sjálf fyrir. Vann hún auk þess að tóskap og hirti um klæðnað sjómanna, en fyrir það fékk hún fisk og annað sjó- fang. Var hún fremur veitandi en þiggjandi, fékk gott orð fyrir greiðvikni og hjálpfýsi og sagt er, að hún hafi bjargað lífi fleiri en eins aumingja í móðu- harðindunum. Hún var aldrei við karlmann kennd. — Tóttarbrotið, þar sem hún bjó, heitir síðan Borgu- gerði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.