Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 69

Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 69
ÞÁTTUR AF ÞJÓFA-GÍSLA 67 og hrekki, en hvorki sagður þjófur né umrenningur. Gísli hefur búið lengi á Langhúsum, því að sagt er, að hann væri þar enn, þegar Hjörleifur prófastur Þórðarson tók staðinn 1742, og eitthvað lengur. Hafði Gísli í glettingum við prófast sem við hina fyrri presta þar. — Nú var það hinn svonefnda brunafellisvetur, að Gísla skorti heybjörg. Fór hann þá að föngum á nóttum og lét greipar sópa um hey- forðabúr nágranna sinna, sem birgir voru. Flutti hann heyið heim á rauðum hesti, er hann átti og kallaði Graða-Rauð. Um vorið var hann spurður, hvernig hann hefði komið fram gripum sínum, þar sem hann hefði þegar verið bjargarþroti öndverðan vetur. Þá svaraði Gísli: „Það veit nú Guð og hann Graði-Rauður, hvernig Langhúsa-Gísli kom fram án- um sínum brunafellisveturinn, en skömm hefði það verið að láta Langhúsa-ærnar drepast ur hor, meðan nóg taða væri til í sveitinni, og það á næsta bæ, Val- þjófsstað“. Margir bændur felldu gripi sína þetta vor, en Gísli hélt sínum. Það hugðu menn, að hann hefði oftast sótt heyið norður að Valþjófsstað, og helzt í Hvamminn, sem þar er gagnvart, norðan ár- innar. Eitt sinn sem oftar fóru nokkrir Fljótsdælir i kaupstað á Eskifjörð, þar á meðal prófastur lausríð- andi og vinnumaður hans með lest; Þjófa-Gísli frá Langhúsum slóst og með í förina. Tóku þeir út mat- vöru og ýmislegt fleira og bjuggust síðan að fara upp yfir. Tók Gísli hesta sína og ætlaði að verða samferða lestamanni prófasts; lágu klyfjarnar bundnar á sama stað. En þá vantaði reiðhesta pró- fasts, og fór lestamaðurinn að svipast að þeim; fann hann þá ekki lengi dags, og fór Gísla þá að leiðast 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.