Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 7

Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 7
ÞÁTTUR AF BJARNA SÝSLUMANNI Á ÞINGEYRUM 5 legur, en óhamingjusamur11.1) — Ekkert spurðist til Gríms, og komst hann í hollenzka fiskiduggu um sumarið og hvarf út í buskann undan refsivendi lag- anna. Bjarna hefir eflaust þótt illt að missa af Grími, því að hann var afbrotamönnum harður og refsi- gjarn og hefir víst ekki ætlað sér að láta fleiri þrjóta ganga úr greipum sér, því að eftir þetta lét hann smíða fangakistuna frægu, sem nú er geymd í Þjóð- minjasafninu, en í kistu þessari geymdi hann alla gæzlufanga, meðan hann var sýslumaður Húnvetn- inga, til þess að vera viss um að missa þá ekki. Úti á Skagaströnd hafði svo borið við, að Pétur nokkurn Halldórsson hafði hent það ólán að eiga barn með stjúpdóttur sinni, er Ingibjörg hét. Bjarni hafði fregnir af þessu og setti bæði tafarlaust í varðhald. Yfir þau gekk svo dómur á Vindhælisþingi vorið 1734, og sátu 8 meðdómsmenn dóminn með Bjarna. Þeir dæmdu þau bæði til dauða, svo að ekki var lint á tekið, en dómi þessum var skotið til lögmanna á alþingi um sumarið. — Sýslumaður reið nú til al- þingis með afbrotahjú þessi, en þar vildu menn ekki taka eins hart á yfirsjón þeirra og færðu þeim fá- fræði til afsökunar; þó voru þau að lokum dæmd til lífláts, en skotið til konungs náðunar. Úrskurður há- tignarinnar gat hins vegar ekki komið hingað út fyrr en með vorskipunum árið eftir. Bjarni varð því að hafa Pétur og Ingibjörgu með sér heim aftur. Um veturinn voru þau svo í haldi á heimili sýslu- manns og gengu þar að verkum með öðrum hjúum, en svo kom það óvænta fyrir, að þau eignuðust ann- að barn um vorið. — Þá þótti Bjarna sýslumanni ) Sbr. Lögþingsbókin 1731.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.