Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 15

Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 15
ÞÁTTUR AF BJARNA SÝSLUMANNI Á ÞINGEYRUM 13 Bjarni var sællífur eins og áður var sagt. Heilt ali- naut lét hann sjóða í einu, en nýrnastykkið heilt með fitu lét hann bera sér einum og einu sinni lét hann sjóða graut úr merg og hveiti, en þótti hann þó of feitur og gat ekki torgað honum. — Þegar hann reið til alþingis, var alltaf soðinn handa hon- um grjónagrautur á fjöllum, þar sem tjaldað var, og má geta nærri, að þetta þótti „luksus“ í þá daga, þeg- ar flestir urðu að lifa við þröngan kost. — Alltaf lét hann flytja með sér á þing spikfeitt sauðakjöt handa sér og veitti af því vinum sínum, því að höfðingjar sem hann héldu stórveizlur á Þingvöllum. — Þar sem hann gisti á ferðum sínum, galt hann mjög rausnarlega fyrir greiðann, en sagt er að mat sinn og engar refjar hafi hann viljað hafa, og eru margar munnmælasögur um hve mikið hann hafi etið. — Bjarni vóg 360 pund eða 180 kíló, eins og áður var sagt, og náði undirhakan niður á bringu. Þegar hann reið, voru settar tvær sessur framan á hnakkinn til þess að styðja undir ístru hans, og þó reið hann til alþingis á hverju sumri, en góðan hest hefur þurft til þess að bera hann. — Ekki vildi Bjarni sýslumaður að vinnufólk sitt hefði lélegt fæði frekar en hann sjálfur. Einu sinni kærði einn vinnumanna hans ráðskonuna, sem hét Kristín, fyrir illan graut, sem hún bar fólkinu. Bjarni heimtaði að sjá ask hans og tók hann. Svo kallaði hann Kristínu inn í svefnherbergi sitt og sagði henni, að illa ætist grautur hennar, en hún kvað hann vel ætan. Bjarni sagði, að hún skyldi þá éta sjálf og láta sjá, hversu lystugur hann væri. — En hvernig sem hún færðist undan og kvaðst vera búin að éta, varð hún að éta allt úr askinum. Hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.