Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 17

Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 17
ÞÁTTUR af bjarna SÝSLUMANNI á ÞINGEYRUM 15 aði því með handabandi. Ef einhverjum var kalt, gaf hann honum löðrung og skipaði að vinna sér til hita, en þeim, sem var heitt á hendi og honum lík- aði við, rétti hann brauðbita úr vasa sínum. — Oft reið Bjarni á engjar til þess að líta eftir vinnu- brögðum fólksins. Einu sinni kom hann þar að, sem vinnumaður hans, sem Salómon hét, var að slá, og atyrti hann sem aðra. Salómon þessi var frískur maður og sterkur og svaraði hann Bjarna: „Varaðu folann þinn, lagsmaður; ljárinn skal ganga í þig og hann, ef þú ferð ekki burtu“. Sagt er, að Salómon hafi hlaupið undir Bjarna, lyft honum á bak og sleg- ið í með orfinu, en Bjarni hafi ekki skammað Saló- mon eftir það. — Óknyttastrákum var oft komið til Bjarna, og komu þeir ávallt aftur úr vistinni nýir og betri menn. — Bjarni sýslumaður var góður við vinnufólk sitt á milli og hélt því á hverjum vetri mikla jólagleði i stórum skála, sem annarhvor þeirra, hann eða Gott- rup, höfðu látið reisa á Þingeyrum, og tók þá sjálfur þátt í gleðinni með börnum sínum. Þar voru ýmsir leikir hafðir um hönd. — Sigurður hét böðull Bjarna, huglítill maður, en sterkur og hrakmenni mesta. Þegar mikið var um að vera og marga og mikið þurfti að flengja, var Árni böðull í Skagafirði feng- inn honum til aðstoðar. — í einni jólagleðinni á Þingeyrum vildi svo til, að Þorbjörg dóttir Bjarna, er síðar átti Jón vicelögmann Ólafsson, átti að leika með Sigurði böðli. Hraut henni þá þessi baga af munni:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.