Gríma - 01.09.1938, Síða 23

Gríma - 01.09.1938, Síða 23
ÞÁTTUR AF BJARNA SÝSLUMANNI Á ÞINGEYRUM 21 Á höfðingjasetrum eins og Þingeyrum voru „fall- stykki“, sem skotið var af í viðhafnarskyni við há- tíðleg tækifæri. Nú átti að skjóta fallbyssuskoti um leið og kista Bjarna var látin síga í gröfina, en þetta var ekki hægt vegna þess hversu veðrið var ógur- legt. — Bjarni varð Húnvetningum harmdauði og þótti þeim hann réttsýnn, þótt harður væri, og ekki þótti þeim eftirmaður hans fylla vel skarðið. Hann var umboðsmaður yfir jörðum Þingeyraklausturs, þótti harður landsdrottinn og var því kallaður þyrnibrodd- ur Húnvetninga, eins og áður er getið. Það er sagt, að hann jafnvel skyldaði ábúendum svo margar leigukýr, að smájarðir fóðruðu ekki fleiri, þannig að ábúandinn gat enga átt sjálfur, — en þetta var ekk- ert einsdæmi á þeim tímum. Erfingjar Bjarna pöntuðu stóra marmarahellu yfir hann, og kom hún til Skagastrandar, en var aldrei flutt að Þingeyrum, og veit nú enginn, hvað orðið hefur af henni. — Fyrir rúmum 100 árum mátti sjá brot úr henni fyrir framan dyr verzlunarhússins á Skagaströnd. — Á þessari hellu stóð þetta m. a.: Hrósar nú sigri í himnatrón herrans útvalið barn og þjón, blessaða kórónu ber nú hann, Bjarni Halldórsson sýslumann, sem hér í veröld vandaði vel með röksemd sitt embætti. Ástvinir samt þó sakni hans, sé þeim sú huggun bezt til sanns: Ástríðir hann nú ekki neitt, er honum bezta hvíldin veitt, ástúðug sjón Guðs andlites, eilíf vegsemd og tignarsess.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.