Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 33

Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 33
SÝSLUMANNSHJÓNIN á felli 31 svo hugur fyrir, að þessi ferð yrði honum ekki til neinnar hamingju, — og sú varð líka raunin á. Sýslumaður kom í Engjanes 2. október og var þar um kyrrt fimm daga, en með honum kom heil hers- ing manna, eða tólf alls. — Fyrstu dagana þrjá var gott veður, og opnaði þá sýslumaður kistur og kassa, sem flutt hafði verið á land, og svo lét hann flytja á land það, sem hægt var að bjarga. Þá lét hann leita að líkum skipverjanna, og fundust níu, en þrjú af þeim voru fyrir ofan flæðarmál. — Líkin voru flutt í Árnes og tjaldað yfir þau á sléttri flöt í túninu, en prestur vildi ekki að þau væru látin í kirkjuna. Seinna voru þau öll jörðuð í Árnesi. Á meðan sýslumaður var í þessu vafstri í Engja- nesi, var hann drukkinn allan tímann, enda höfðu þar bjargazt á land þrjú heilanker (á 40 potta hvert) af brennivíni úr skútunni, og svo voru róstur og áflog mikil í nesinu, að það kom til orða, að sýslu- maðurinn sjálfur yrði tekinn fastur og bundinn. — Það var því ekki nema að vonum, að allt færi í handaskolum um meðferð þess varnings, er hafði bjargazt, enda munu margir hafa gjört sér gott af því, sem þeim tókst að hrifsa til sín. — Uppboðið fór þó fram síðustu tvo dagana, en það var sýslumaður sjálfur, er seldi og keypti mest, þó að allmikið gengi til annara. Hann hafði sem sé slegið sjálfum sér eitthvað af varningi með bærilegu verði. Að lokum varð margt eftir í nesinu, sem tilheyrði strandinu, og var ekkert sinnt um það fyrr en vorið eftir. Sögurnar af þessu háttalagi Halldórs sýslumanns bárust um allt land og þá líka suður að Innra-Hólmi til Ólafs Stephensens, sem þá var amtmaður, en hann var ráðríkur og þótti sýslumaður hafa gengið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.