Gríma - 01.09.1938, Síða 42

Gríma - 01.09.1938, Síða 42
40 REYNISTAÐARBRENNA Þóra suður á land og fór alla leið austur að Breiða- bólsstað í Fljótshlíð og heimsótti Brynjólf sýslumann Þórðarson, sem þá var orðinn ellihrumur og karlæg- ur. Þaðan reið hún svo til alþingis, og er sagt, að henni hafi gefizt mi'kið fé í þeirri ferð. — Þetta sum- ar var byrjað á því að reisa hús á Reynistað að nýju, en í það gengu mörg vorin næstu. — Þar dó frú Þóra biskupsfrú haustið 1767.1) 4. Berdreymi. [Eftir sögn frú Jóhönnu Jónasdóttur á Oddeyri, en henni sagði sá, er drauminn dreymdi. 1906. Þ. M. /.]. Aðfaranótt hins 7. febrúar 1906 dreymdi ungfrú Láru Ólafsdóttur, að hún þóttist ganga eftir Strand- götunni á Oddeyri og sjá að hús þeirra Methúsalems kaupmanns Jóhannssonar og Sigvalda kaupmanns Þorsteinssonar lágu bæði í brunarústum. Um morguninn sagði hún við stúlku eina, er hjá henni var, að hún væri viss um að hús þessi brynnu, áður en langt um liði. Næstu nótt á eftir kviknaði í báðum þessum húsum. Brann hús Methúsalems kaupmanns til kaldra kola, en í húsi Sigvalda kaup- manns var hægt að slökkva áður en meira brann en annar gaflinn, en mjög lá nærri, að það brynni alveg. i) Sbr. J. S. 292 4to.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.