Gríma - 01.09.1938, Síða 52

Gríma - 01.09.1938, Síða 52
50 DRANGEYJARFÖR JÓHANNS SCHRAMS 1839 ur, að stöðva sig við steininn, en þegar hann kom niður á hilluna, hrökk steinninn fram af og Jóhann sjálfur á eftir. Þótt undarlegt megi þykja, varð þetta ekki bani hans, og naut hann þar einstakrar fimni sinnar og snarræðis. — Hann kom niður standandi á breiða hillu, sem var í bjarginu tíu föðmum neðar, og hafði lítið eða ekkert orðið meint við. — Þarna var hann nú í fári staddur, allslaus á hillunni niður í bjargi, og enginn maður nálægur, sem gæti hjálp- að. Hér var því ekki um annað að ræða en duga eða drepast. — Það vildi nú svo vel til, að Jóhann hafði á sér sjálfskeiðing og tók hann nú hnífinn og gjörði með honum holur í bergið, hverja upp af annari, en þetta gekk honum vel vegna þess hversu bergið var mjúkt. Svo stakk hann tánum í holurnar og gekk upp bergið, en þegar hann var orðinn þreyttur, því að þreytandi var að höggva með hnífnum upp fyrir sig, fór hann niður á hilluna til þess að hvíla sig. — Þannig gat hann með þrautseigju höggvið spor upp bjargið alla leið upp á brún, en áður en hann klifr- aði upp, hvíldi hann sig vel, fór úr sokkunum og skónum og batt á bakið á sér, en gekk berfættur upp. — Kaðallinn, sem hann festi á ofanverða Kerlingu og hann notaði sér til handfestu, þegar hann fór upp og ofan bjargið, var 60 faðma langur, eða um 120 stikur. Frásögn þessi er höfð eftir merkum mönnum, sem voru í Drangeyjarferðunum með Jóhanni, og er ekki ýkt á nokkurn hátt. — Þetta sama sumar kvæntist Jóhann Ragnheiði dóttur síra Páls Erlendssonar á Brúarlandi. — Jóhann Schram drukknaði á Eyhild- arholtsduggunni 1847 frá ungum börnum, en Ragn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.