Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 63

Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 63
TUNGUFÓLKIÐ Á SVALBARÐSSTRÖND 61 brenna“. „Ekki var það betra, sem hann sagði við mig“, gall Sigurveig við, „það var bara tómt logandi og steikjandi helvíti!“ Þá tók húsfreyja til máls og var mikið niðri fyrir: „Eg held maður þurfi ekki að vera kominn upp á þessa góðu presta með þetta góða vín og brauð. Eg held maður geti keypt vínsopa og mjölhnefa af kaupmanninum og búið þessar kökur til heima og neytt þess í friði heima hjá sér“. Eftir það er Halldór andaðist, bjó víst Þorsteinn með móður sinni, en þegar hann var orðinn fulltíða maður, trúlofaðist hann stúlku, sem var vinnukona hjá Sveini lögmanni Sölvasyni á Munkaþverá. Gerði Þorsteinn sér þá ferð fram í Munkaþverá á fund lögmanns, til þess að fá unnustuna lausa úr vistinni, og bauð honum Borgu systur sína í stað hennar. Gaf lögmaður stúlkuna lausa úr vistinni, en ekki kærði hann sig um að fá Borgu í staðinn. — Fór nú Þor- steinn að viða að til brúðkaupsveizlu og keypti með- al annars fjórar hunangskökur á Akureyri; geymdi hann þær svo í kistli inni í baðstofu. Þegar veizlu- gestir voru setztir undir borð 1 skálanum í Tungu, kom frammistöðumaður og hvíslaði að brúðguman- um: „Áttu ekki hunangskökurnar að vera fjórar? Eg fann ekki nema þrjár í kistlinum“. Þá gall brúðgum- inn við svo hátt, að allir, sem inni voru, máttu vel heyra: „Ekki skal mig furð, þó herra lögmálið á Munkaþverá kallaði Borgu systur helvítið hana þjófa-Borgu, því að nú hefur hún og enginn annar stolið einni hunangskökunni!“ Þorsteinn hefur að líkindum búið áfram í Tungu, en ekki er meira um hann vitað né afkomendur hans. — Sigurveig fór út í Höfðahverfi og var um skeið vinnukona í Nesi. Einhverju sinni var hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.