Gríma - 01.09.1938, Síða 65

Gríma - 01.09.1938, Síða 65
11. Þáttur af Þjófa-Gísla. [Handrit Þorsteins M. Jónssonar eftir handr. Sigfúsar Sig- fússonar sagnaritara]. Jón sýslumaður, sonur Þorláks biskups Skúlason- ar á Hólum, hélt Múlasýslu 1670—1711. Hann bjó lengi á Víðivöllum ytri. Á hans dögum bjó á Fljóts- dalshéraði maður nok'kur, er Þorsteinn hét og mun hafa verið Gíslason. Sonur Þorsteins hét Gísli og var hann snemma margbreytinn í háttum og blandinn, en þó drengur góður að mörgu. Hann bjó lengi að Langhúsum og var fátækur. Var hann rummungs- þjófur, en stal jafnan af efnamönnum og gaf svo á báða bóga þeim, sem fátækir voru, einkum frumbýl- ingum. Þegar Gísli var ungur, hafði hann lamazt i fæti og var upp frá því haltur alla æfi. Kvongaður var hann og átti börn. Meðan Gísli bjó að Langhús- um, hélt Valþjófsstað fyrst Magnús prófastur Guð- mundsson 1733—42 og síðan skáldið Hjörleifur pró- fastur Þórðarson 1742—86. Sumir segja þó, að Gísli byggi þar þegar í tíð Páls prests Högnasonar 1712— 33, og er líklegast, að svo hafi verið. Svo bar það við eitt sinn á Víðivöllum — í tíð Jóns sýslumanns Þorlákssonar, að því er sagan segir, — að menn bjuggust í skóg og tíndu til ólarreipi mörg, því að menn ætluðu að flytja heim viðinn á hestum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.