Gríma - 01.09.1938, Síða 72

Gríma - 01.09.1938, Síða 72
70 ÞÁTTUR AF ÞJÓFA-GÍSLA gamall. — Jón bróðir hans var dugandi maður og vel virtur. Hans synir voru þeir Sigurður á Egilsstöðum, er þaðan fór til Ameríku, lipurmenni á margan hátt, og Þorsteinn á Langhúsum, gáfu- og atgervismaður; hann dó barnlaus og ókvæntur. — Allir afkomendur Þjófa-Gísla voru mestu ráðvendnismenn. Sjálfur mun hann hafa látizt gamall á Langhúsum. Lýkur svo þætti Þjófa-Gísla. 12. Stjórnarskráin á alþingi 1885. [Handrit Oscars Clausens]. Á alþingi 1885 varð Ásgeir gamli Einarsson á Þing- eyrum svo lasburða, að hann treysti sér ekki upp í þing, en þegar greiða átti atkvæði í stjórnarskrár- málinu, var honum svo mikið áhugamál að gjalda því jákvæði sitt, að hann bað samþingsmann sinn, síra Jakob Guðmundsson á Sauðafelli, um að láta bera sig upp í þingið. — Til þess kom þó ekki, því að Ásgeir gamli gat gengið þangað með stuðningi. Þeg- ar atkvæðagreiðslunni var lokið, orti síra Jakob þessa vísu: Hallaðu þér nú hægt á beð, til himins ef að ferðu, stórum gylltum stöfum með stjórnarskrána sérðu. Ef Gabríel i guðarann glæstan hengir fána, eg nær því held að noti hann nýju stjórnarskrána.1) H Sbr. J. B. 873 8to,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.