Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 75

Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 75
FLOGA-SVEINN 73 heita væðar hverju barni.1) — Á meðan Sveinn var í Flögu, höfðu honum verið gerðir nýir leðurskór, og var hann í þeim, þegar hann drukknaði. Þegar þeir félagar fundu lík hans, er sagt að Sigurður hafi slit- ið skóna af honum, slegið þeim í óæðri enda honum og sagt, að ekki skyldi hann fylgja sér, helið að tarna, — eins og hann risti á. Hirti Sigurður skóna og hafði heim með sér. Bjarni reiddi síðan líkið heim að Myrká, og var það lagt til í hesthúskofa niður undan bænum, þar sem kölluð er Smiðju- tunga. Síðan var smíðað utan um það og jarðsett. Fljótlega eftir jarðarför Sveins varð þess vart, að hann lægi ekki kyrr í gröf sinni, og er á leið vetur- inn, kvað svo ramt að afturgöngu hans, að næstum því hvert mannsbarn í Hörgárdal þóttist sjá hann, og það oft engu að síður á björtum degi en þegar húm- að var. Hann birtist mönnum að jafnaði í því ástandi, að hann virtist vera að fá flog; og þótt flest- um hefði orðið nóg um að sjá hann fá þau í lifanda lífi, þá kastaði fyrst tólfunum að sjá afturgöngu hans í slíkum ham. Þess ber iþó að geta, að Sigurður í Flögu varð hans aldrei var, og aldrei bar á neinum reimleikum í nánd við hann. — Síra Páll á Myrká hafði átt reiðhest, er honum þótti mjög vænt um; var hann kallaður Hnúkur. Um þessar mundir var hesturinn orðinn gamall, svo að prestur lét slá hann af og dysja í Sulthól, sem stendur skammt upp frá Hörgá, og var uppáhalds-hundur prests lagður í sömu dys. Það var oft, að ýmsir sáu Svein ríðandi á J) í prestþjónustubók Myrkársóknar stendur, að Sveinn Gísla- son, hreppsómagi frá Flögu, 27 ára, hafi drukknað í Myrká 27. okt. 1856; jarðaður að Myrká 1. nóv. /. R.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.