Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 81

Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 81
SIGURÐUR í ODDAKOTI 19 stutt leið. Bauð Ólöf nú að reiða mætti Sigurð heim til sín, og var hann svo lagður þversum yfir hnakk- boga og reiddur heim. En er heim kom, voru skinn- klæði öll mjög frosin, því að frost var mikið; var þá tekið fyrir að leggja Sigurð inn í auðan fjósbás til að þiðna. Gekk svo húsfreyja í baðstofu, kveikti á ljós- týru, settist á rúm sitt og las húslestur upphátt. En er komið var fram í lesturinn, var sagt á glugganum: „Hér sé guð“. Fólkið leit upp og sá, að þar var kom- inn Sigurður í Oddakoti. Vinnukonan rak upp hljóð, en Ólöf lét sér hvergi bregða og sagði: „Eg held eg opni fyrir þér, Sigurður minn“. Sagðist Sigurður hafa raknað við á leiðinni heim, en hvorki mátt hreyfa legg né mæla orð fyrr en hann hefði legið nokkra stund í fjósinu. En nú var úr vöndu að ráða fyrir Sigurði. Taldi hann líklegt, að fólk mundi ætla hann aftur- genginn, hvort heldur hann yrði kyrr í fjósinu þar til einhver kæmi þangað eða færi á stjá. Tók hann það síðara og gafst eins og áður er getið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.