Gríma - 01.09.1945, Page 19

Gríma - 01.09.1945, Page 19
Gríma] SAGA VÍÐIDALS EYSTRA 17 bæjar sömu leið, sem vinnumaðurinn hafði farið. Gekk ferðin niður gjótuna slysalaust með hans hjálp, en máttfarnar voru þær mæðgur og fegnar voru þær húsaskjólinu, þegar þær bar að garði á Hvannavöllum og fengu að njóta aðhlynningar eftir allar hörmung- arnar og hrakninginn. Vinnumaðurinn, sem mæðgun- um barg, var þá um tvítugsaldur og hét Jón Jónsson; hann var bróðir Ragnhildar, konu Sigfúss, sem frá verður sagt hér á eftir. Jón var örðlagður fjör- og fim- leikamaður fram á elliár. — Mæðgumar dvöldust báð- ar á Hvannavöllum í hálfan mánuð. Þá buðu hjón í Markúsarseli í sömu sveit dóttur Halldóru til sín. Fór hún þangað og var hjá þeim í mörg ár. Þær sögðu síðar báðar, að þær mundu tæplega hafa ílifað af aðra nótt undir steininum á brúninni. Þá nótt gekk veður til norðurs með frosti, og úr því gerði harðindatíð. — Ekki veit eg, hvort reynt var að komast í Víðidal fyrr en á útmánuðum; en þá var farið þangað og leitað að líkum Þorsteins og barnsins. Þau fundust og voru grafin þar efra. — Telja má víst, að sauðfénaður Þor- steins hafi gengið í Kollumúla og verið þar áfram það sem eftir var vetrar. Kýr og hestar hafa eflaust farizt í snjóflóðinu, þó að af því fari engar sögur. Þegar Stefán Ólafsson frétti um snjóflóðið í Víðidai og afdrif Þorsteins, varð honum þetta að orði: „Þetta var eg búinn að segja, að honum yrði ekki mikið úr kofunum mínum, bannsettu grjóninu því arna.“ Stef- án vildi telja fólki trú um, að hann væri gerningamað- ur, svo að það hefði beyg af honum. — Sigfús segir í af- reksmannasögum sínum, að Þorsteinn flytti í Víðidal frá Hafursá í Skógum; einnig, að dóttir hans, sem af komst úr snjóflóðinu með móður sinni, væri móðir Sigurðar Eiríkssonar kaupmanns á Höfðabrekku í 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.