Gríma - 01.09.1945, Page 27

Gríma - 01.09.1945, Page 27
Systkinin frá Víðivallagerði. [Eftir handriti Sigfúss Sigfússonar i Skjögrastöðum 1886, en hann rit- aði söguna eftir frásögn Helgu Jónsdóttur í Brekkuseli; henni sagði Magnús Árnason, er lengi var í Kirkjubæ hjá Árna Þorsteinssyni pró- fasti (fl829). — Áður prentuð i Austra.] 1 tíð Böðvars Sturlusonar, er var prestur á Valþjófs- stað 1657—1712, bjuggu í Víðivallagerði systkin tvö, Jón og Sigríður að nafni; var Sigríður bústýra hjá bróður sínum. Um það leyti bjó á Víðivöllum Jón Þorláksson, sem var sýslumaður í Múlaþingi 1670— 1712; þótti hann harður og refsingasamur um brot manna. Litliir voru þeir vinir, Böðvar prestur og Jón sýslumaður, og elduðu stundum grátt silfur, þótt skyldir væru nokkuð að frændsemi. Eitt vor kom sá kvittur á loft, að Sigríður í Víði- vallagerði færi eigi ein saman, og fylgdi það sögunni, að Jón bróðir hennar væri að því valdur. Vöktu sókn- armenn máls á því við Böðvar prest, að full þörf væri á að skilja þau systkin, en hann eyddi því tali, kvað menn ávallt gjama á að gera öðrum getsakir, en úr því sem komið væri, skyldi ekki hreyfa við málinu fyrr en Sigríður hefði alið barnið og feðrað það. Lá svo umtal þetta niðri um hríð. Böðvar prestur var vin- ur Jóns og þótti mikilsvert um hann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.