Gríma - 01.09.1945, Side 36

Gríma - 01.09.1945, Side 36
34 SYSTKININ FRÁ VÍÐIVALLAGERÐI [Gríma neitt við fólk þetta. Horfði hann stundarkorn á athöfn þessa, en læddist síðan inn í bæ aftur, lagðist í rúm sitt og lét ekki á neinu bera. Morguninn eftir tók pró- fastur hann tali og mælti alvarlega: „Óþörf var for- vitni þín í nótt, og gaztu vel leitt hjá þér að grennslast um mína hagi. Til allrar hamingju sá þig enginn nema eg, og þarf því ekki illt af að hljótast, ef þú kannt að gæta tungu þinnar, en þess vænti eg af þér, ef þú vilt fremur hafa mig með þér en móti.“ Varð karli hverft við, og sór hann og sárt við lagði, að aldrei skyldi hann segja frá þessu. Liðu nú ein tvö eða þrjú ár( svo að ekki bar til tíð- inda. — Þá bar svo við á Valþjófsstað á páskadags- morgun, að ung stúlka og fönguleg, en döpur á svip og hrygg í bragði, kvaddi þar dyra og gerði boð fyrir séra Böðvar. Leiddi hann hana til stofu og sat um stund á einmæli við hana, en fylgdi henni síðan inn í baðstofu til konu sinnar og fól hana hennar umsjá. Þegar messa var hafin, leiddi prestkona stúlku þessa í kirkjuna og setti hana í sæti hjá sér, en mörgum varð starsýnt á hana, sem von var, því að enginn þekkti hana. Eftir messu bað Böðvar prestur sóknarmenn sína að ljá sér tíu áburðarhesta og nokkra menn, því að ferð er mér á höndum," mælti hann. Á þriðja í páskum var lagt af stað upp til fjalla. Var prestur sjálfur með í förinni, unga stúlkan, sem nefnd- ist Sigríður, og trésmiður góður, sem prestur hafði kvatt til ferðarinnar; sömuleiðis var borðviður nokkur á einum hesti. Segir ekki af ferðinni fyrr en komið var í afdalinn að bæ systkinanna frá Víðivallagerði. Þegar gengið var til baðstofu, lágu þar fyrir lík þeirra syst- kina. Kvað Sigríður föður sinn hafa verið andaðan, er hún fór til byggða, en móður sína enn á lífi, Tók smið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.