Gríma - 01.09.1945, Side 45

Gríma - 01.09.1945, Side 45
Grima] SLYSFARASÖGUR 43 an; annars væri slóð eftir ísnum, þar sem bezt væri að fara, því að föl hafði fallið á hann. En því spurði Árni bónda um þetta, að hann var hræddur við vötn og vatnsföll, síðan því hafði verið spáð fyrir honum, að hann mundi deyja í vatni. Hélt Árni áfram ofan á Leiruna, fann slóðina, fór eftir henni til Krókeyrar og þaðan til Akureyrar. Galti var hestur sá kallaður, er Árni reið, og var talinn hinn bezti klárhestur. — Rak Árni erindi sín á Akureyri, en þegar hann var ferðbú- inn, hitti hann kunningja sinn, og af því að Árni kvaðst ætla heim til sín um kvöldið, varð það úr, að maður þessi gekk á leið með honum fram á Krókeyri. Þegar þeir komu þar á slóðina yfir Leiruna, vildi Árni ekki, að hann færi lengra með sér, en tekur pelaglas með brennivíni upp úr vasa sínum og býður hon- um að bragða. Þiggur hinn það og spyr, hvort hann ætli ekki sjálfur að fá sér hressingu um Jeið. — „Nei,“ segir Árni; „kunni eitthvað að koma fyrir mig i kvöld, skal enginn þurfa um að kenna ölæði og of- drykkju." Lætur hann svo glasið niður aftur, þeir kveðjast og Árni ríður austur slóðina. — Veður var hið bezta, að vísu engin birta af tungli, en þó ekki dimmt til jarðar. Leið svo kvöldið, að Árni kom ekki til Varðgjár. Beið bóndi lengi á ferli eftir honum, og varð ekki svefnsamt það sem eftir var nætur. í dögun fór hann yfir til Akureyrar til að grennslast um ferðir Árna. Frétti hann þegar, að hann hefði riðið af stað frá Ak- ureyri um kvöldið, og þóttist þá vita, að eitthvað mundi hafa að honum orðið. Fékk hann fjóra menn með sér til að leita um Leiruna, og þar á meðal rnann þann, sem gengið hafði með Árna fram á Krókeyrina kvöldið áður. Um nóttina hafði verið kyrrt veður og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.