Gríma - 01.09.1945, Side 65

Gríma - 01.09.1945, Side 65
Gríma] KÍMNISÖGUR Ö3 ætlaði að fara að reyna, hvort soðinn væri til hlítar. Ekki gaf hún sér tóm til að leggja keppinn frá sér, heldur hljóp með hann fram í bæjardyr og hóf þegar samræður við Jóhannes. Stóð bunan af vörum hennar, en þess í milli beit hún í keppinn og tuggði ört. Stóðst það á endum, að þegar Jóhannes hafði lokið erindinu, hafði hún lokið við keppinn. Þá leit hún forviða í tómar lúkur sínar og síðan framan í Jóhannes og mælti: „Át eg keppinn, Jóhannes?“ Lengi síðan var þetta haft að orðtæki, þegar ein- hverjum hvarf að óvörum hlutur úr hendi. c. Kerlingabotnar. [Eftir handriti Margrétar Sigfúsdóttur á Hrafnkelsstöðum]. í hálsbrúninni suður af Hallormsstað er staður sá, er kallast Kerlingabotnar. — í fyrndinni voru tvær kerlingar á Hallormsstað. Svo bar við eitt kvöld, að þeim varð reikað út á hlað rétt um leið og alfullt tungl rann upp undan hálsbrúninni. „Gaman væri nú að ná í tunglið, þegar það situr á hálsbrúninni,“ mælti önnur kerlingin. „Það er aldrei þar, heldur alltaf á himninum,“ svaraði hin. „Víst er það á brúninni,“ sagði sú fyrri. Til þess að fá skorið úr þessu vanda- máli, lögðu kerlingarnar af stað suður á brúnina, en þegar í botnana var komið, sást greinilegt bil milli brúnarinnar og tunglsins „Það hefur fært sig síðan við fórum af stað,“ sagði fyrri kerlingin. „Það var þar aldrei,“ svaraði hin. Tóku þær þá aftur að jagast, og þegar hvorug lét af sínu, flugust þær á, þangað til báðar lágu dauðar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.