Gríma - 01.09.1945, Page 70

Gríma - 01.09.1945, Page 70
68 TRÖLLASÖGUR [Grima bjargið slétt við fjöruna. Hann mun vera um 50 metr- ar á lengd og allhár framan til, en breiddin varla meira en 3—4 metrar. Sandur og möl er í botninum, enda mun sjór ganga inn í hellinn í stórbrimum. Heyrt hef eg hellinn nefndan Hurðarbjargshelli, en ekki er það nafn almennt notað. Sagt er, að inn af þess- um helli sé annar hellir miklu stærri, sem sjór sé bú- inn að bera sand fyrir. Sigurjón Jósefsson, sem bjó í Naustavík 1904—’24, sagði mér, að þegar hann kom fyrst í hellinn, hefði inn úr honum verið hola, sem koma mátti handlegg inn um. Sagðist hann hafa seilzt þangað inn með langan broddstaf og sveiflað honum í hring, en hvergi fundið ti:l veggja. Nú sér þess engin merki. I>egar Arnþór galdramaður Ólafsson bjó á Sandi á síðara hluta 17. aldar, bjó í helli þessum bergrisi sá, er Ágúll hét. Var hann vinur Arnþórs, og áttu þeir kaup saman. Lét Arnþór Ágúl hafa landvöru, en fékk sjó- föng í staðinn. Arnþór sendi húskarla sína á bát til víkurinnar. Báru þeir það, sem þeir höfðu meðferðis, inn í hellismunnann og kölluðu: „Ágúlll Ágúll! Sands- piltar eru komnir.“ Kom þá fram til þeirra það, sem þeir áttu að hafa með sér til baka. Báru þeir það til skips, en skildu sinn varning eftir. Aldrei sáu þeir hellisbúann. Ekki er þess getið, að Ágúll væri kvæntur eða ætti niðja. Ætla menn, að hann hafi látizt þar í hellinum og séu gripakistur hans í innra hellinum, þeim, sem nú er geymdur bak við sanddyngjuna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.