Bændablaðið - 21.07.2016, Síða 41

Bændablaðið - 21.07.2016, Síða 41
41Bændablaðið | Fimmtudagur 21. júlí 2016 Á R N A S Y N IR Í nýjasta afbrigði MultiOne situr stjórnandinn á aftari hluta vélarinnar, sem er gríðarlega sveigjanleg og lipur þegar pláss er af skornum skammti. Þessi fyrirferðarlitla vél lyftir rúmlega sinni eigin þyngd en lyftigeta er frá 1200-2650 kg. – geri aðrir betur. Klettur kynnir með stolti nýtt tæki úr MultiOne SD línunni Með tilkomu MultiOne SD eru möguleikarnir enn fleiri þegar velja á tæki við hæfi, hvað varðar staðsetningu stjórnanda á tækinu. Hjá Kletti færðu lausnir fyrir allar aðstæður. Hafðu samband við sölumenn í síma 590 5156 og kynntu þér möguleika þessara þægilegu og fjölhæfu véla. DRÁTTARVÉLAR Á FERÐ Flest dráttarvélaslys á vegum úti verða þegar vél mætir öðru ökutæki eða keyrir út af. Gætið að því að fara ekki of nærri lausum vegköntum og hagið akstri eftir aðstæðum. Hvað getur þú gert til að auka öryggi í umferðinni? Notaðu speglana og fylgstu með umferðinni á eftir þér. Notaðu stefnuljós. Er ljósabúnaður í lagi? Sjáðu til þess að stefnu- og bremsuljós sjáist vel. Ekki gleyma að slökkva á vinnuljósum á vegum úti. Aktu með varúð. Forðastu hraðar beygjur. Forðist akstur dráttarvéla á vegum þegar umferðarþunginn er mikill. Stillið hraða miðað við farm og bremsueiginleika dráttarvélarinnar. Akið með ámoksturstæki í lágri stöðu, um 20-30 cm frá jörðu, og gætið þess að þau hindri ekki útsýni úr vélarhúsi. Kynntu þér leiðbeiningaefni um öryggi og vinnuvernd í landbúnaði á bondi.is ER ÞITT BÚ ÖRUGGUR OG GÓÐUR VINNUSTAÐUR? PO RT h ön nu n

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.