Bændablaðið - 21.07.2016, Side 45

Bændablaðið - 21.07.2016, Side 45
45Bændablaðið | Fimmtudagur 21. júlí 2016 Umhverfisverðlaun Flóahrepps 2016 Umhverfisverðlaun Flóahrepps fyrir árið 2016 voru afhent á þjóð- hátíðardaginn, 17. júní. Þau fóru að þessu sinni til GB bíla og lög- býlisins Vatnsholts 3. „Við óskum verðlaunahöfum innilega til ham- ingju með þessa viðurkenningu og þökkum fulltrúum í atvinnu- og umhverfisnefnd sveitarfélagsins fyrir að halda utan um verkefnið og markvissa vinnu við kynningu á „Umhverfisátaki Flóahrepps“ sem nú hefur staðið yfir frá því haustið 2015. Umhverfisátakinu lauk formlega 12. júní, þegar nokkrir íbúar komu saman í Einbúa við snyrtingu og umhirðu svæðisins. Einbúi er einstaklega fallegur staður og tilvalinn til þess að skreppa á í nestis- og útsýnisferðum,“ segir Eydís Indriðadóttir, sveitarstjóri Flóahrepps. /MHH PALMSE VAGNAR Palmse PT 700 malarvagn Burðargeta 7 tonn Kr. 976,000,- án vsk. Palmse PT5750 vélaflutningavagn Burðargeta 16 tonn kr. 1.980.000.- án vsk. Akureyri · Sími 465 1332 www.buvis.is 10 ÁRA 2006-2016 Palmse rúlluvagn Burðargeta: 12 tonn Kr. 1.590.000.- án vsk. AFMÆLISTIL BOÐ Kr. 1.395.000 .- án vsk. Palmse PT150 sturtuvagn 13 tonna burðargeta. Takmarkað magn. Fiskeldi Austfjarða hf. óskar eftir að ráða starfsfólk til fiskeldisstarfa að starfsstöð félagsins á Djúpavogi. Störfin felast í vinnu við slátrun eldisfisks og almennri þjónustu við eldið sjálft. Um er að ræða áhugaverð framtíðarstörf fyrir ört vaxandi fyrirtæki. Jafnframt er óskað eftir að ráða menn með skipsstjórnarréttindi og/eða köfunarréttindi. Áhugasamir einstaklingar hafi samband í gegnum tölvupóst tt@icefishfarm.com eða í síma 775-0502. Fiskeldi Austfjarða hf. Ráðgjafi í bútækni Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins auglýsir eftir starfsmanni í bútækniráðgjöf. Starfs- og ábyrgðarsvið • Leiðandi starf á sviði bútækni innan RML. • Vinna við uppbyggingu sérþekkingar á sviði bútækniráðgjafar í landbúnaði. • Teikningar í CAD umhverfi á landbúnaðarbyggingum. • Þróun og sala á ráðgjöf á landsvísu í samstarfi við aðra starfsmenn RML. • Önnur verkefni s.s. vinna við gerð og þróun líkana í excel. Menntunar og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi. • Góð þekking á landbúnaðarbyggingum og tæknivæðingu þeirra. • Reynsla eða þekking á teikningum í CAD umhverfi. • Réttindi til að leggja fram aðal- og séruppddrætti er kostur en ekki skilyrði • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð skilyrði. • Geta til að vinna undir álagi. • Góðir samskiptahæfileikar. Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins er ráðgjafarfyrirtæki í eigu bænda sem sinnir landbúnaðarráðgjöf um allt land. Starfsemin er dreifð um landið á 13 starfsstöðvum. Við bendum áhugasömum á heimasíðu fyrirtækisins www.rml.is þar sem sótt er um starfið, en þar er einnig hægt að kynna sér starfsemina enn frekar. Umsóknarfrestur er til og með 12 ágúst. Nánari upplýsingar veita Karvel L. Karvelsson framkvæmdastjóri klk@rml.is og Berglind Ósk Óðinsdóttir boo@rml.is starfsmannastjóri.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.