Bændablaðið - 24.05.2017, Page 45

Bændablaðið - 24.05.2017, Page 45
45Bændablaðið | Miðvikudagur 24. maí 2017 TE N G IT A U G A R Fallvarnarbúnaður Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna Fjölbreytt og gott úrval til á lager Námskeið um fallvarnir fyrir viðskiptavini Skoðanir og eftirlit á fallvarnarbúnaði FA LLB LA K K IR BELTI Askalind 4, Kópavogi Sími 564 1864 www.vetrarsol.is FYRIR BÆNDUR Slá uvagn l að slá og gefa grænfóður inanndyra Hentar einnig l að halda hreinu kringum bæinn Slær 160cm og tekur 1900 lítra í graskassann CANGURO PRO 1600 SLÁTTUVAGN farvel.is farveltravel farvel_travel farvel@farvel.is415 0770 NÁNARI UPPLÝSINGAR Á VEFSÍÐU FARVEL. SrI LaNkA LITRÍKT MANNLÍF, FJÖLBREYTT NÁTTÚRA OG ENDALAUS ÆVINTÝRI FARARSTJÓRN: HAUKUR MÁR HARALDSSON 8.–20. OKTÓBER Egilsholti 1 310 Borgarnesi Verslun opin 8-18 virka daga 10-16 laugardaga, sími: 430-5500 www.kb.is -Annar 20 lömbum -Mjólkin alltaf passlega heit - Tekur allt að 12L af mjólk -Einföld og áreiðanleg, aðeins að stinga í samband og hún er klár -Ungviðið hefur frjálsan aðgang að mjólk -39.900 með vsk Umsóknir um styrki úr Stofnverndarsjóði íslenska hestakynsins Frá Bændasamtökum Íslands: Fagráð í hrossarækt starfar samkvæmt 15 gr. búnaðarlaga nr. 70/1998. Fagráð fer, meðal annarra verkefna, með stjórn Stofnverndarsjóðs sem starfræktur er samkvæmt ákvæðum í sömu lögum og reglugerð nr. 1123/2015 um sama efni. Verkefni sjóðsins eru að veita styrki til þróunar- og rannsóknarverkefna í hrossarækt. Verkefnin skulu stuðla að viðhaldi verðmætra eiginleika í íslenska hrossastofninum, verndun erfðafjölbreytileika stofnsins og/eða auka þekkingu á stofninum og útbreiðslu hans. Fagráð í hrossarækt auglýsir eftir umsóknum ár hvert og tekur ákvörðun um styrkveitingar. Fagráð tekur ákvörðun um styrkveitingar í júní 2017. Allar nánari upplýsingar fást hjá Bændasamtökunum. Frestur til að skila inn umsóknum er til 16. júní 2017 og skal umsóknum skilað til: Fagráð í hrossarækt, Bændahöllinni við Hagatorg, 107 Reykjavík. Fagráð í hrossarækt Bændablaðið á bbl.is og líka á Facebook Smáauglýsingar 56-30-300

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.