Bændablaðið - 30.11.2017, Blaðsíða 5

Bændablaðið - 30.11.2017, Blaðsíða 5
5Bændablaðið | Fimmtudagur 30. nóvember 2017 7250 TTV WARRIOR. ÖFLUG VÉL FYRIR ERFIÐAR AÐSTÆÐUR. 7250 TTV WARRIOR dráttarvélin frá DEUTZ FAHR er viðhafnarútgafa framleidd í takmörkuðu upplagi. Vél sem ræður vel við erfið verkefni í landbúnaði og flutningum. Vélin er hönnuð til þess að hámarka afköst við öll störf. Þessi einstaklega glæsilega dráttarvél skilar 246 hö og skartar öllum helstu kostum þýskrar framleiðslu. Einstök gæði, hárnákvæm framleiðslutækni og áreiðanleiki er staðalbúnaður í WARRIOR útgáfunni. MaxiVision2 ökumannshúsið er búið skilvirkum stjórnbúnaði og möguleikum á GPS sjálfstýringu. Framúrskarandi fjöðrunar- og hemlunareiginleikar vélarinnar og öflugur lyftubúnaður að framan og aftan tryggja áreynslulausa notkun. Svarti WARRIOR liturinn, WARRIOR merkingin, WARRIOR LED ljósa pakkinn, WARRIOR ökumannssætið, sjálfvirk loftkælingin, mottan í gólfinu, hljóðeinangrandi afturrúðan og LED lýsingin á ytri stjórnbúnaði kórónar svo glæsileikann. Sama hversu erfiðar aðstæðurnar virðast eru þær leikur einn fyrir sanna WARRIOR dráttarvél. Fram að áramótum getum við boðið DEUTZ FAHR 7250 TTV dráttarvélina í hinni glæsilegu WARRIOR útgáfu. Leitið verðtilboða hjá sölumönnum okkar. Takmarkað upplag, ótakmörkuð afköst ÞÓR FH REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500 AKUREYRI: Lónsbakka Sími 568-1555 Vefsíða og netverslun: www.thor.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.