Bændablaðið - 30.11.2017, Side 63

Bændablaðið - 30.11.2017, Side 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 30. nóvember 2017 www.bbl.is Varahlutir og viðgerðarþjónusta fyrir JCB traktorsgröfur S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta Hýsi-Merkúr hf. | Lambhagavegur 6 | 113 Reykjavík 534 6050 | merkur@merkur.is | www.merkur.is UNDIRVAGNSVARAHLUTIR Í ALLAR STÆRÐIR OG TEGUNDIR BELTAVÉLA KEÐJUR Á BELTAVÉLAR HLIÐARDRIF BELTASTREKKJARAR FRAMHJÓL RÚLLUR TANNHJÓL GÚMMÍBELTI Glerárgata 34b v/ Hvannavelli · 600 Akureyri Sími: 461 1092 · E-mail: asco@asco.is ÁSCO KH Vinnuföt Nethyl 2a 110 Reykjavík Sími: 577 1000 info@khvinnufot.is www.khvinnufot.is Léttur og þægilegur, vattfóðraður kuldagalli með rennilás og vindlistum að framan og rennilás sem nær upp upp að mjöðm. Hettan er fest með smellum á gallann. Litur: Gult/svart Stærðir: M - 2XL Wenaas kuldagallinn Tilboðsverð 12 .5 00 k rMeð sendingakostnaði Rafstöð til sölu 7,5 kw SDMO dísilrafstöð, eins fasa, með rafstarti og 1.140 stunda notkun. Verð 290 þúsund. Upplýsingar í síma 893-7967 Baldur. Bændablaðið Sendið jólakveðju til viðskiptavina Jólablaðið kemur út 14. desember Auglýsingasíminn er 563-0303 Rita Carvalho, 25 ára frá Portúgal, óskar eftir framtíðarstarfi í ferðaþjónustu á Íslandi frá febrúar 2018. Hún hefur reynslu af slíkum störfum í Evrópu og talar portúgölsku, ensku og spænsku, frönsku og þýsku. Nánari upplýsingar fást með því að hafa samband við hana gegnum rmc.ritacarvalho@hotmail.com eða í síma 00351911127959. Christian, 31 árs forritari frá Þýskalandi, óskar eftir að komast í sveitastörf í 2 - 3 mánuði frá mars/apríl á næsta ári. Vill helst starfa við sauðfjárbúskap eða á kúabúi en hefur enga reynslu. Nánari upplýsingar í netfangingu chblume86@gmail.com Dýrahald Óska eftir Border Collie hvolpi, (tík), þarf ekki að vera hreinræktaður. Gjarnan svartur með hvítar hosur. Uppl. í síma 820-4780. Húsnæði Óska eft ir leiguhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu, helst í Kópavogi. Hef búið einn síðan ég var 16 ára og fór úr sveitinni til að nema í MK. Starfa nú í byggingaverkavinnu og langar að læra til smiðs en til þess þarf ég að fá íbúð/húsnæði. Er einhver sem á íbúð, og getur leigt mér? Íbúðin sem ég hef leigt er seld og ég á að fara úr henni fyrir jól. Er með meðmæli og stuðning foreldra. Freysteinn Halldórsson sími 866- 5556. Jarðir Óskum eftir jörð til kaups sem er í rekstri. Helst kúabú en skoðum allt. Hægt að hafa samband í tölvupósti á rannveighe@gmail.com eða í síma 847-4103, Rannveig. Til leigu Til leigu 60 fm íbúð í Flóahreppi, 15 km fyrir austan Selfoss. Uppl. í síma 892-1355. Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið samband í síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission Akureyri, netfang: einar.g9@gmail.com, Einar. G. Tampa Bay Beaches Vacation Rentals í Flórída í Bandaríkjunum býður Íslendingum upp á 400 gististaði. Beint flug frá Íslandi til Tampa hefst í september. Sjáið úrval gististaða á www.trsinc.com eða hringið til að bóka í síma +001 (727) 393-2534. Netfang: trs.guests@gmail.com. TRS-Travel Resort Services, Madeira Beach, Flórída. Við höfum boðið upp á þjónustu okkar í yfir 30 ár á Tampa Bay. Lance Price, prófessor við George Washington háskóla í Bandaríkjunum, hefur meðal annars haldið fyrirlestra um sýklalyfjaónæmi á TED-X. Fyrirlestur á 100 ára afmælis Sýkla- og veirufræðideildar HÍ Kjötviðskipti og sýklalyfjaónæmi Á þessu ári er Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans 100 ára. Af því tilefni mun prófessor Lance Price halda opinn fyrirlestur í Veröld Vigdísar, Háskóla Íslands við Suðurgötu, fimmtudaginn 14. desember klukkan 15:00. Fyrirlesturinn nefnist á ensku "Meat, Trade, and Antibiotic- resistant Infections" eða „Kjöt, viðskipti og sýklalyfjaónæmi“. Lance Price er prófessor við George Washington háskóla í Bandaríkjunum en hann hefur fjallað töluvert um áhættu sem felst í sýklalyfjaónæmi og þeirri heilbrigðisógn sem fólki stafar af því. Lance hefur meðal annars haldið fyrirlestra um áhrif stórbúskapar (e. factory farming) og of mikillar sýklalyfjanotkunar í búfénaði á sýklalyfjaónæmi í mönnum. Áhugasamir geta nálgast fyrirlestur á TED-X á Youtube sem Lance hélt nýlega undir heitinu „Factory Farms, atibiotcs and superbugs“. Það er sjóður Níelsar Dungal sem styrkir ferð hans hingað. Fyrirlesturinn er opinn öllum áhugasömum á meðan húsrúm leyfir. Fyrirlestur sem enginn ætti að láta framhjá sér fara sem er annt um að halda sérstöðu Íslands er varðar sýklalyfjaónæmi.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.