Bændablaðið - 30.11.2017, Qupperneq 63

Bændablaðið - 30.11.2017, Qupperneq 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 30. nóvember 2017 www.bbl.is Varahlutir og viðgerðarþjónusta fyrir JCB traktorsgröfur S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta Hýsi-Merkúr hf. | Lambhagavegur 6 | 113 Reykjavík 534 6050 | merkur@merkur.is | www.merkur.is UNDIRVAGNSVARAHLUTIR Í ALLAR STÆRÐIR OG TEGUNDIR BELTAVÉLA KEÐJUR Á BELTAVÉLAR HLIÐARDRIF BELTASTREKKJARAR FRAMHJÓL RÚLLUR TANNHJÓL GÚMMÍBELTI Glerárgata 34b v/ Hvannavelli · 600 Akureyri Sími: 461 1092 · E-mail: asco@asco.is ÁSCO KH Vinnuföt Nethyl 2a 110 Reykjavík Sími: 577 1000 info@khvinnufot.is www.khvinnufot.is Léttur og þægilegur, vattfóðraður kuldagalli með rennilás og vindlistum að framan og rennilás sem nær upp upp að mjöðm. Hettan er fest með smellum á gallann. Litur: Gult/svart Stærðir: M - 2XL Wenaas kuldagallinn Tilboðsverð 12 .5 00 k rMeð sendingakostnaði Rafstöð til sölu 7,5 kw SDMO dísilrafstöð, eins fasa, með rafstarti og 1.140 stunda notkun. Verð 290 þúsund. Upplýsingar í síma 893-7967 Baldur. Bændablaðið Sendið jólakveðju til viðskiptavina Jólablaðið kemur út 14. desember Auglýsingasíminn er 563-0303 Rita Carvalho, 25 ára frá Portúgal, óskar eftir framtíðarstarfi í ferðaþjónustu á Íslandi frá febrúar 2018. Hún hefur reynslu af slíkum störfum í Evrópu og talar portúgölsku, ensku og spænsku, frönsku og þýsku. Nánari upplýsingar fást með því að hafa samband við hana gegnum rmc.ritacarvalho@hotmail.com eða í síma 00351911127959. Christian, 31 árs forritari frá Þýskalandi, óskar eftir að komast í sveitastörf í 2 - 3 mánuði frá mars/apríl á næsta ári. Vill helst starfa við sauðfjárbúskap eða á kúabúi en hefur enga reynslu. Nánari upplýsingar í netfangingu chblume86@gmail.com Dýrahald Óska eftir Border Collie hvolpi, (tík), þarf ekki að vera hreinræktaður. Gjarnan svartur með hvítar hosur. Uppl. í síma 820-4780. Húsnæði Óska eft ir leiguhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu, helst í Kópavogi. Hef búið einn síðan ég var 16 ára og fór úr sveitinni til að nema í MK. Starfa nú í byggingaverkavinnu og langar að læra til smiðs en til þess þarf ég að fá íbúð/húsnæði. Er einhver sem á íbúð, og getur leigt mér? Íbúðin sem ég hef leigt er seld og ég á að fara úr henni fyrir jól. Er með meðmæli og stuðning foreldra. Freysteinn Halldórsson sími 866- 5556. Jarðir Óskum eftir jörð til kaups sem er í rekstri. Helst kúabú en skoðum allt. Hægt að hafa samband í tölvupósti á rannveighe@gmail.com eða í síma 847-4103, Rannveig. Til leigu Til leigu 60 fm íbúð í Flóahreppi, 15 km fyrir austan Selfoss. Uppl. í síma 892-1355. Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið samband í síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission Akureyri, netfang: einar.g9@gmail.com, Einar. G. Tampa Bay Beaches Vacation Rentals í Flórída í Bandaríkjunum býður Íslendingum upp á 400 gististaði. Beint flug frá Íslandi til Tampa hefst í september. Sjáið úrval gististaða á www.trsinc.com eða hringið til að bóka í síma +001 (727) 393-2534. Netfang: trs.guests@gmail.com. TRS-Travel Resort Services, Madeira Beach, Flórída. Við höfum boðið upp á þjónustu okkar í yfir 30 ár á Tampa Bay. Lance Price, prófessor við George Washington háskóla í Bandaríkjunum, hefur meðal annars haldið fyrirlestra um sýklalyfjaónæmi á TED-X. Fyrirlestur á 100 ára afmælis Sýkla- og veirufræðideildar HÍ Kjötviðskipti og sýklalyfjaónæmi Á þessu ári er Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans 100 ára. Af því tilefni mun prófessor Lance Price halda opinn fyrirlestur í Veröld Vigdísar, Háskóla Íslands við Suðurgötu, fimmtudaginn 14. desember klukkan 15:00. Fyrirlesturinn nefnist á ensku "Meat, Trade, and Antibiotic- resistant Infections" eða „Kjöt, viðskipti og sýklalyfjaónæmi“. Lance Price er prófessor við George Washington háskóla í Bandaríkjunum en hann hefur fjallað töluvert um áhættu sem felst í sýklalyfjaónæmi og þeirri heilbrigðisógn sem fólki stafar af því. Lance hefur meðal annars haldið fyrirlestra um áhrif stórbúskapar (e. factory farming) og of mikillar sýklalyfjanotkunar í búfénaði á sýklalyfjaónæmi í mönnum. Áhugasamir geta nálgast fyrirlestur á TED-X á Youtube sem Lance hélt nýlega undir heitinu „Factory Farms, atibiotcs and superbugs“. Það er sjóður Níelsar Dungal sem styrkir ferð hans hingað. Fyrirlesturinn er opinn öllum áhugasömum á meðan húsrúm leyfir. Fyrirlestur sem enginn ætti að láta framhjá sér fara sem er annt um að halda sérstöðu Íslands er varðar sýklalyfjaónæmi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.