Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Page 10

Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Page 10
Stofnfundur stéttarfélags slökkviliðsmanna var Stéttarfélagið ber sama nafn og fyrra fagfélag þ.e. LANDSSAMBAND SLÖKKVILIÐSMANNA og yfirtekur öll réttindi, skyldur, fjárskuldbinding- ar og samninga þess. Fjöldi félagsmanna er tœplega 800, þ.a. um 180 sem hafa slökkvistarfið að aðalstarfi og 600 sem eru í hlutastörf- um. Stofnfundurinn samþykkti að fela stjórn að sækja um aðild að BSRB. Stofnfundinn sóttu u.þ.b. 60 fulltrú- ar slökkviliðsmanna víðsvegar að af landinu, en sérstaka hátíðardagskrá sem haldin var um kvöldið sóttu u.þ.b. 150 manns. Stjórn Landssambands slökkviliðsmanna skipa eftirtaldir: Formaður Varaformaður Gjaldkeri Ritari Aðrir í stjórn I varastjórn Guðmundur Vignir Óskarsson Snorri Baldursson Guðmann Friðgeirsson Magnús Magnússon Einar M. Einarsson Kristján Pétursson Rúnar Helgason Viðar Þorleifsson Reykjavík Hveragerði Reykjavíkurflugvelli Sandgerði Keflavíkurflugvelli Brunavörnum Arnessýslu Akureyri Keflavík Baldur Baldursson slökkviliðsmaður í Reykjavík og gamal- reyndur félagsmálamaður slökkviliðsmanna í ræðustól. Formaður L.S.S. Guðmundur Vignir Óskarsson slökkvi- liðsmaður úr Reykjavík setur stofnfund stéttarfélagsins. 10 SLÖKKVILIÐSMAÐURINN

x

Slökkviliðsmaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.