Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Page 50

Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Page 50
FLAMMASTIK kapalhúðun er sterk, vatns- og veð- urþolin húðun, ihnanhúss og utan. Reynsla frá 1967. KBSÞÉTTIPOKAR - fyrir veggi og loft. Þenjast og harðna við hita og mynda hita og reyþétta eldvörn. Mjög þægilegt í notkun þar sem oft þarf að skipta um eða breyta raflögnum. Allt að 4 tíma eldvörn. Notað um all- an heim í meira en 300 orkuverum. Kerfið lokar, umlykur, að- skilur og ver rafmagns- kapla og aðr- ar lagnir milli veggja og hæða í allt að 4 tíma. ^BgEldvarnarplötur notaðar til þess að af öllum stærðum í veggjum og á loftum. Allt að 3 tíma eldvörn. KBSEIdvarnarsteypa sem þenur sig við þornun. Auðvelt að breyta lögnum. Allt að 3 tíma eldvörn. Vöruru í KBS-kerfinu hafa verið prófaðar samkv. ASTMF 814, BS 476, ISO 834, UL 1479, NEN 3884, DIN 4102, SBN 1980 og viðurkenndar af FIRTO, TNO, EMPA, SP, UL, FM og Brunamálastofnun Ríkisins. Kolsýruhleðslan s/f Vanghöfða 6 s. 671540

x

Slökkviliðsmaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.